Verja ferđafrelsi - Frelsi fyrir alla segir 4x4

Ferđaklúbburinn 4x4 lýsir ánćgju sinni međ ađ Ţingvallanefnd hyggist sporna viđ ţví ađ ađgengi almennings ađ landi innan ţjóđgarđsins á Ţingvöllum sé heft međ lokun á vegum. Ţetta kemur fram í tilkynningu frá klúbbnum sem send er í kjölfar fréttar Fréttablađsins um lokađan veg um sumarbústađalönd í Gjábakkalandi.

Björgólfur Thor Björg­ólfsson og Kristín Ólafsdóttir, kona hans, eiga sumarbústađina ţrjá í Gjábakka.

Ferđaklúbburinn telur Ţingvallanefnd taka gott frumkvćđi međ ţessu.

„Međ ţessu tekur Ţingvallanefnd gott frumkvćđi í ađ verja rétt almennings til ađ ferđast um náttúru landsins sem er sameign ţjóđarinnar en ekki einkaeign einstakra ađila.“

Í tilkynningunni kemur einnig fram ađ síđustu ár hafi eignarhaldsfélög keypt upp landareignir og mörgum ferđaleiđum lokađ.

„Í náttúruverndarlögum er sérstaklega kveđiđ á um rétt almennings til ađ ferđast um landiđ, enda náttúra landsins sameign ţjóđarinnar hvađ sem líđur eignarhaldi. Lagaákvćđi sem stefna í sömu átt má einnig finna í vatnalögum og vegalögum.

Lengst af hefur almennt veriđ góđur skilningur landeigenda á ţessum rétti almennings til ađ ferđast um landiđ og reynsla ferđamanna af samskiptum viđ bćndur ţessa lands almennt mjög góđ. Á síđustu árum hefur fćrst mjög í vöxt ađ ţéttbýlisbúar og eignarhaldsfélög kaupa upp landareignir og virđist fylgja ţví sú óheillaţróun ađ sett eru upp lćst hliđ og keđjur sem loka almennum ferđaleiđum og hindra för almennings um náttúruna. Ţó svo slíkt sé í flestum tilfellum gert í fullkomnum órétti,
virđist hafa veriđ tregđa til ađ taka á ţessum málum og erfitt fyrir hinn almenna ferđamann ađ standa á rétti sínum.

Ţađ er ţví mjög ánćgjulegt ađ Ţingvallanefnd taki á málum sem ţessum innan ţjóđgarđsins og sýni ţannig í verki ađ hún ber hag hins almenna ferđamanns fyrir brjósti.“

Ég er ánćgđur međ ađ vera félagi í 4x4


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Ţađ má kannski koma ţví á framfćri ađ ţau eiga ađeins sumarhallirnar EKKI landiđ sem hallirnar eru á og hafa ţví ENGA heimild til ţess ađ takmarka umferđ um landiđ annađ vćri upp á teningnum ef ţau ćttu landiđ.

Jóhann Elíasson, 12.11.2009 kl. 14:14

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Rétt hjá ţér Jóhann, ţeir eru líka ađ benda á ţađ međal annars - nú og svo hitt ađ ţar sem einusinni var skilningur manna á milli til sveita heyrir sögunni til og komast ţeir sem vilja td til fjalla oft ekki "möglunarlaust" í gegnun landareignir ţessa nýju eigenda stórra landa um allt ísland

Jón Snćbjörnsson, 12.11.2009 kl. 14:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband