„Ţetta er ţjóđgarđur og hann er eign okkar allra Íslendinga,"

Félögin Gjábakki ehf. og Vatnsvík ehf. hafa frá ţví 2004 keypt ţrjá sumarbústađi á samliggjandi leigulóđum í Gjábakka innan ţjóđgarđsins á Ţingvöllum. Stćrsta húsiđ er bústađur sem Gísli Jónsson alţingismađur átti og gaf SÍBS fyrir rúmum fjörutíu árum. Ţeim bústađ fylgir fjórtán hektara leigulóđ í eigu ríkisins. Lauslega áćtlađ er lóđin um ţrjátíu sinnum stćrri en međal sumarhúsalóđ.

Skráđur eigandi Gjábakka ehf. og Vatnsvíkur ehf. er Ólafur H. Jónsson. Međ Ólafi í stjórn ţessari félaga er dóttir hans Kristín Ólafsdóttir. Hún er eiginkona Björgólfs Thors Björgólfssonar.

Ţingvallanefnd hefur ráđfćrt sig viđ lögfrćđing í tilefni ţess ađ vegi sem liggur ađ leigulóđum áđurnefndra bústađa hefur veriđ lokađ međ keđju og hann merktur sem einkavegur.

Sumt á bara ekki ađ vera hćgt ađ kaupa fyrir peninga, annars er ég alveg hćttur ađ skilja svo margt í dag sem var nokkuđ auđskiliđ áđur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband