Ísland úr Schengen

Félagsmenn í Lögreglufélagi Vestfjarða vilja að Ísland hætti þátttöku í Schengen-samstarfinu og taki í staðinn upp vegabréfaeftirlit eins og tíðkaðist áður en til Schengen-aðildar kom 2001.

Í þetta Schengen áttum við aldrei að ganga - um þetta voru skiptar skoðanir - hér gátum við svo sannarlega staðið fyrir utan bæði sökum staðsetningu, fámennis og menningu

Ef hægt er að vinda afturábak hér þá drífa í því og spara hundruðir ef ekki þúsundir milljóna

http://visir.is/article/20091031/FRETTIR01/263597942


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband