Stađur konunnar er á bakviđ............ !

Datt inn um lúguna hjá mér - finnst hann ágćtur... 

Konur sem vita hvar ţeim ber ađ vera

Barbara Walters, hin ţekkta sjónvarpskona, fjallađi um hlutverk kynjana í Kabul höfuđborg Afganistans, mörgum árum en umrótiđ hófst ţar í landi.

Hún veitti siđ sem ţar ríkti sérstaka athygli; Utandyra gengu konurnar ávalt fimm skrefum á eftir eiginmanninum.

Fyrir skömmu lá leiđ Barböru til Kabul ađ nýju og ţá sá hún ađ ţetta hafđi ekki breyst, ţrátt fyrir fall harđstjórnar Talibananna. Konurnar virtust nú - glađar - viđhalda gömlum siđum.

Barbara tók eina afgönsku kvennanna tali og spurđi: "Hversvegna uniđ ţiđ ţessum gömlu siđum sem ykkur var svo mikiđ í mun ađ losna undan"? Konan horfđi í augu Barböru og sagđi hiklaust "Jarđsprengjurnar"

Bođskapur sögunnar er - (hvert sem ţig um heiminn ber eđa hvađa mál ţú mćlir) - Oft leynist klár kjelling á bakviđ eldavélina !!!

Lífiđ á ekki ađ ganga út á ţađ ađ standa af sér storminn - sá nýtur lífsins sem kýs ađ standa í rigningunni.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Axel Jóhann Hallgrímsson

Já ţćr geta veriđ klárar ţótt ţćr komi aldrei framfyrir kabyssuna blessađar.

Axel Jóhann Hallgrímsson, 29.9.2009 kl. 17:12

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

LOL

Jón Snćbjörnsson, 29.9.2009 kl. 17:15

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband