Enn og aftur verið að skemma eignir

Tryggingarfélög ættu kanski að skoða verðskránna hjá sér og búa til nýjan flokk um hóp manna sem telja sig af óskírðum ástæðum vera í sérstökum "áhættuhóp" og greiða því sérstök gjöld sem tekur yfir "tjón" sem þetta - hafa þetta á hreinu !


mbl.is Hús Wernerssona máluð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

"Eigendur eignanna hafa að undanförnu fengið sent bréf frá lögreglu þar sem þeim er boðið að gera refsi- og bótakröfu í málinu. Skýrist það af því að ekki er hægt að ákæra fyrir slík brot nema krafa um það liggi fyrir af hendi viðkomandi tjónþola."

Skorrdal (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 11:41

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þeir fá þetta bætt úr okkar sameiginlega sjóði sem "geymdur" er hjá tryggingarfélögum - því sting ég upp að þeir séu settir í sérstakan áhættuhóp hjá tryggingarfélögum til að valda okkur hinum "sakleysingjunum" frá því að þurfa að koma að þessum bótum, nóg erum við að borga fyrir flest af þessu fólki nú þegar

Jón Snæbjörnsson, 16.9.2009 kl. 13:02

3 identicon

"Skýrist það af því að ekki er hægt að ákæra fyrir slík brot nema krafa um það liggi fyrir af hendi viðkomandi tjónþola."

Ef ENGIN er til að "ákæra", telst "brotaþoli" ábyrgur fyrir tjóninu. Eða, hefur þú kannski ekki þurft að tryggja neitt, Jón?

Skorrdal (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 13:17

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

þeir fá bætur þó svo að ekki sé kært þe allt nema eiginn áhættu - það er gerð á þetta skírsla Skorrdal veit ekki hvort þeir kæra en reikna nú með því að það sé gert

Jón Snæbjörnsson, 16.9.2009 kl. 14:14

5 identicon

Nei, Jón; þeir fá ekki "bætur"! Hringdu í tryggingafélagið þitt og spurðu það. Ef þeir segja annað, skal ég koma og skemma bílinn þinn!

Skorrdal (IP-tala skráð) 16.9.2009 kl. 15:28

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég var viss um að þeir fengju bætur hef þá sennilega misheyrt þegar rætt var við tryggingamann vegan málningaslettna á hús Hannesar Smárasonar -

þú ert gleggri en ég Skorrdal og takk fyrir ábendinguna - og  vonandi að halda bílnum óskemmdum enda er ég ekki einn af "þeim"

Jón Snæbjörnsson, 16.9.2009 kl. 18:51

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband