Eftir tveggja ára aðgerðarleysi ræst út með rjómatertu

það hefur tekið Fostjóra Samkeppniseftirlits tvö ár að standa upp úr stólnum, það var ekki fyrr en "nöldrarinn" Ólafur Adolfsson kom og færði Páli Gunnari Pálsssyni dýrindis rjómatertu að hann lofar að hefja rannsókn á málinu

Það eru meira en tvö ár síðan Ólafur Adolfsson kvartaði til Samkeppniseftirlitsin undan Lyf og Heilsu sem er í samkeppni við apótek sem Ólafur rekur á Akranesi.
Páll Gunnar Pálsson forstjóri samkeppniseftilisins tók vel í erindi Ólafs. Hann segir að málið sé flókið og taki þar af leiðandi langan tíma. Hann sagðist hins vegar hafa skilning á því að menn vildu sjá fyrir endann á málinu eftir svo langan tíma.

Hann segir ólíklegt að Ólafur þurfi að mæta að ári til að fagna þriggja ára afmæli rannsóknarinnar.

Dagatalið hjá þessari stofnun er pottþétt með 3 mánudaga í viku hverri þar sem þeir ná aldrei að klára neitt fyrir helgarnar.

Eða eru það eigendur Lyf og Heilsu sem ráða hér ferð

http://visir.is/article/20090914/FRETTIR01/372583505/-1


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband