Þöglu "sigurvegararnir" ?

Eignarhaldsfélagið Northern Travel Holdings hefur óskað eftir greiðslustöðvun í Héraðsdómi Reykjavíkur en fyrirtaka fer fram í málinu í dag. Félagið var aðallega í eigu Fons hf.

Félagið var stofnað árið 2007 og rak flugfélög eins og Iceland Express sem og breska flugfélagið Astreus.

Félagið varð þó frægast fyrir að eiga danska flugfélagið Sterling. Allar þessar eignir voru seldar út úr félaginu áður en það fór í þrot og lítið eftir annað en skuldir eftir í því.

Salan á Icelandic Express er hinsvegar til skoðunar hjá skiptastjóra þrotabús Fons sem var í eigu Pálma Haraldssonar ??????????????

Allt eðlilegt hér eins og svo oft áður

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband