Nýtt strik

Vona að þeir bræður nái rekstrinum á strik á ný - ég vildi gjarna að reynsla þeirra væri nýtt hér heima og þá í formi fullvinnslu sjávarafurða á einum eða fleiri stöðum hér innanlands.

Við verðum að nýta okka alla þekkingu sem við getum til að rífa upp fullvinnslu hér heima - það er óþolandi að horfa á eftir þúsundum tonna af sjávarfangi og hundruðþúsunda vinnustundna flutta úr landi árlega

 


mbl.is Exista hefur selt Bakkavör
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sammála um að það eigi að nýta reynslu þeirra.

En þeir eiga ekki að fá að eiga neitt í neinu hér.

w00t (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 11:08

2 identicon

Já það er alltaf gott að hafa menn með reynslu í að keyra fyrirtæki á bólakaf í skuldafen og velta svo öllu yfir á skattborgara.  Mikill fengur í þessháttar liði.
 

halldor (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 11:27

3 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vinna helst allt hér hema það er mín skoðun, verst hvað fólk er afhuga fiskvinnslu.

Ásdís Sigurðardóttir, 12.9.2009 kl. 12:50

4 identicon

Að fullvinna sjáfarafurði á Íslendi-gleymdu því-. Ég nefndi þett við kollega mína fyrir 25 árum, því mér hefur alltaf fundist þetta merkilegt." Við fullvinnum fisk hér heima" var svarið " Við frystum hann í blokkir". Eftir það var ég ákveðin í að flytja erlendis og bý þar enn. Íslendingar eru heimóttarlegir þöngulhausar, því miður. Enda hafa útrásarvíkingarnir sannað það!

V. Jóhannsson (IP-tala skráð) 12.9.2009 kl. 13:50

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

einhvernveginn held ég að þessi hugsunarháttur sé að breitast - þarf að vísu að fylgja þessu eftir af hálfu stjórnvalda sem og einstaklinga, hér er um að ræða okkar stærsta "egg" okkar íslendinga

nýtum það til eigin þágu

Jón Snæbjörnsson, 12.9.2009 kl. 14:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband