Td á Spáni er þetta langt á veg komið

Þeir taka þetta upp á næsta ári á Spáni - eru nú þegar farnir að sortera allt heimilisrusl í þar til gerðum tunnum sem eru sérsmíðaðar úr rústfríu og staðsettar víða um borgina - sama á við um plastpoka - þeir verða bannaðir sem söluvara ánæsta ári - einungis endurvinnanlegt eða margnota "tuðrur" verða leifðar

getum við fækkað fundunum, ráðstefnunum sem og heimsóknum erlendis og unnið aðeins hraðar og skilmerkilegra hér heima í staðin - okkur gengur hægt í svo mörgu


mbl.is 100-watta glóperan bönnuð 1. september
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Jahá! Hvar er þetta gert á Spáni? Ég sé engar svona tunnur :P

Gunnar Már (IP-tala skráð) 26.8.2009 kl. 17:44

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Lengi í vinnunni lengi að koma einhverju í verk.

Finnur Bárðarson, 26.8.2009 kl. 17:46

3 Smámynd: Jóhann Elíasson

Kannski kemur þessi saga ekki málinu við, en ég læt hana flakka:  Fyrir nokkrum árum  heyrði ég viðtal við útlending, sem hafði búið á Íslandi í mörg ár, hann var meðal annars spurður að því hvort honum þætti ekki Íslendingar vinna mikið.  Hann svaraði því til; að þeir væru jú mikið í vinnunni.

Jóhann Elíasson, 26.8.2009 kl. 20:57

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Gunnar. td á svæðum suður af Alicante - Santa Pola td og víðar

held það sé mikil kúnst að vera í vinnunni allan daginn og koma ekki neinu í verk - en fyrir suma er það barnaleikur einn  kanski allt of marga

Jón Snæbjörnsson, 26.8.2009 kl. 21:32

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband