Nákvćmlega hér á ekkert ađ vera ađ fela - ţetta eru gömlu bankarnir

Opna bćkurnar - bankar sem fóru á hausinn, tapinu "vinkađ" yfir á landsmenn og ţví eigum viđ ađ fá ađ vita hvernig ţetta lítur allt saman út - vissuelga er meirihlutinn ţarna inni stálheiđarlegt fólk og fyrirtćki en eins og í svo mörgu td sjótjóni ţá verđa allir ađ taka ţátt

Ţađ ţarf ekkert ađ búa til nýjar bankareglur - ef fók er heiđarlegt í viđskiptum ţá koma svona hlutir ekki upp undir öllum venjulegum kringustćđumum "idet mindste"

 

 


mbl.is Tvímćlalaust heimilt ađ birta upplýsingar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Mér blöskrar ekki oft en í fréttinni er ţađ haft eftir ráđherranum ađ """...ţađ vćri ţví tvímćlalaust ađ fjölmiđlamenn hefđu víđtćkar heimildir til ţess ađ fjalla um almenningshagsmuni jafnvel  ţótt eitthvađ af ţví falli formlega séđ undir bankaleyndf"""".

Hvađ er mađurinn eiginlega  ađ segja?

Hvađ meinar hann t.d. međ "tvímćlalaust,, "almenningshagsmuni",",jafnvel ţótt eitthvađ af ţví falli formlega séđ undir bankaleynd."

Ţetta er akademikus og mađur skyldi ţví halda ađ hann vandađi orđaval sitt en ţarna er haft eftir honum röđ af óskilgreindum og lođnum hugtökum sem hann ćtti ađ vita ađ erfitt er ađfesta reiđur á.

Hvađ er ađ ţessu fólki?  Var ekki augljóst mál ađ innan kerfisins vćru allskonar skýrslur sem fjölmiđlum myndi finnast spennandi ađ birta, helst hráar, án allra skýringa? Kom ţađ ríkisstjórninni á óvart? Ţeir virđast ekki einu sinni hafa haft viđbrögđin viđ "bankaleyndinni"tilbúin.

Agla (IP-tala skráđ) 4.8.2009 kl. 17:03

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband