Strandveiđar hefjast - brottkast hefst á fullu ?

Veiđar eru leifđar yfir sumarmánuđina og enda í lok ágúst, veiđitími er 5 dagar vikunnar og mest 14 tímar í senn - hámarks afli í hverri ferđ er 800 Kg - nú er ég hrćddur um ađ brottkastiđ verđi mikiđ hér sem er nákvćmlega ţađ sem viđ viljum ekki sjá, en hvernig best er ađ stilla ţví í hóf eđa varna ađ ekki sé stundađ kann ég ekki

http://visir.is/article/20090625/FRETTIR01/837241001/-1


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Ţórđarson

Ég er sammála ţér ađ vera ekkert ađ binda hendur ţeirra manna sem vilja afla ţjóđinni gjaldeyris međ vinnu sinni međ ţví ađ hafa ţetta 800 kg afla hámark.

Sigurjón Ţórđarson, 26.6.2009 kl. 00:04

2 Smámynd: Sjóveikur

ţú ert greinilega ekki vel ađ ţér um fiskirí ljúfurinn, brottkastiđ er ekki stundađ af handfćrabátum međ sama útgangi og önnur veiđimennska gerir, handfćra fiskur er lifandi ţegar hann er dregin upp og lifir 99% ef honum er gefiđ líf !

kjaftađur varlega um ţađ sem ţú ekki veist um vćni, brottkast er stundađ ennţá á fullum gír á stóru veiđiskipunum, bara svona ef ţig langar ađ vita ţađ

Byltingar kveđjur, sjoveikur

Sjóveikur, 26.6.2009 kl. 00:10

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ţađ erfitt ađ stjórna ţessu Sigurjón svo vel fari og allir sáttir

Sjóveikur, alveg rétt hjá ţér ekki hundsvit á ţessu en get mér ţó til ađ valiđ sér úr karinu ţeir fiskar sem mestu verđmćtin gefa "útgerđarmanninum" sem og "veiđimanninum" áđur en lagt er af stađ í land

Jón Snćbjörnsson, 26.6.2009 kl. 08:13

4 Smámynd: Sjóveikur

Já Jón, ţetta er nefnilega búiđ ađ ţvćla ţessi mál í "klessu" ef svo má segja, og ţeir sem stýrt hafa upplýsingaflćđi hingađ til eru ţeir sem eru hagsmunaeigendur, ţá tala ég um útgerđarmenn stćrri báta og í dag ţessa svokölluđu kvótagreifa, en handfćraveiđar eru svipuđ veiđiađferđ og stunduđ er á bryggjunni af guttum, ţú einfaldlega sleppir fiskinum aftur ef hann ekki passar ţví sem ţú sćkist eftir, en flestir sem stunda handfćraveiđar eru latir eins og fólk er flest, ţar af leiđandi fljótir ađ kippa úr smáfiski ef eitthvađ annađ er ađ hafa, sem oftast er.

ég skal "hvísla" ađ ţér alvöru grunni ţessa veiđihamla á smábáta, ţađ er ekki fiskivernd sem liggur ţar á bakviđ, fremur ţađ ađ handfćraveiđar eru minna stabílar og erfiđara ađ skipuleggja verkunarhúsin eftir afköstum smábáta, svo er annađ mjög mikilvćgt atriđi, sérstaklega fyrir vestan, ef smábátaveiđar verđa frjálsar koma ţeir til međ ađ tapa mannskapnum á stóru skipunum ! og ţađ er hin raunverulega ástćđa fyrir veiđiskerđingu sem sett var ţegar Sómabátarnir komu á sjónarsviđiđ og menn fóru ađ geta veriđ eins og menn viđ veiđarnar og koma heim á kvöldin.

Brćđslu veiđar eru hinsvegar ţađ versta sem til er í fiskiveiđum Íslendinga ! en ég á eftir ađ taka ţessi mál betur í gegn á heimasíđu okkar innan skams og ćtla ekki ađ ţreyta ţig of mikiđ núna, en ţú ert velkomin ađ fylgjast međ á ţessari síđu www.icelandicfury.com og ég er nokkuđ viss um ađ ţú átt eftir ađ verđa undrandi á mörgu sem fram mun koma ţar, ţađ er margt ljótt í íslenskum fiskiđnađi og veiđum.

Kveđja, sjoveikur

Sjóveikur, 26.6.2009 kl. 08:49

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband