Holt hverjum og einum ađ líta sjálfum sér nćr.......

Kjósendur flokksins virđast ekki ćtlast til ađ flokkurinn sýni siđferđislegan styrk.   Og meira ađ segja almenningur landsins virđist ekki eiga von á siđferđi ţegar Sjálfstćđisflokkurinn er annars vegar. Stórmerkilegt;  "Getur veriđ ađ siđferđilegur vandi okkar sé djúpstćđari og alvarlegri en allar okkar skuldir og gjaldţrot? Ég tel svo vera. Ísland virđist hafa tekiđ ađ sér ađ vera spillta og óuppalda barniđ í samfélagi ţjóđa. Viđ kennum öđrum um og lítum aldrei í eigin barm. Ţetta gildir um ţá einstaklinga sem efst trjóna á öllum stigum okkar samfélags og ţetta gildir um samskipti okkar viđ ađrar ţjóđir. Viđ erum lítil ţjóđ í miklum vanda."

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband