Holt hverjum og einum að líta sjálfum sér nær.......

Kjósendur flokksins virðast ekki ætlast til að flokkurinn sýni siðferðislegan styrk.   Og meira að segja almenningur landsins virðist ekki eiga von á siðferði þegar Sjálfstæðisflokkurinn er annars vegar. Stórmerkilegt;  "Getur verið að siðferðilegur vandi okkar sé djúpstæðari og alvarlegri en allar okkar skuldir og gjaldþrot? Ég tel svo vera. Ísland virðist hafa tekið að sér að vera spillta og óuppalda barnið í samfélagi þjóða. Við kennum öðrum um og lítum aldrei í eigin barm. Þetta gildir um þá einstaklinga sem efst trjóna á öllum stigum okkar samfélags og þetta gildir um samskipti okkar við aðrar þjóðir. Við erum lítil þjóð í miklum vanda."

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband