Ekkert óeđlilegt viđ ţetta

Sigurjón rćđur sínum sjóđi og hvernig hann nýtir hann,

Lífeyrissjóđurinn sé hans einkaeign. Slíkt sé heimilt samkvćmt lögum: ,,Hann tekur ţví lán hjá sjálfum sér," sagđi Sigurđur.  

og hana nú


mbl.is Máli Sigurjóns vísađ til FME
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ţađ er munur á ţví ađ vera lögegt og óeđlilegt.  Fyrir fólk sem er ekki sturlađ eftir grćđgistímabiliđ, ţá eru ţessar ćfingar mjög undarlegar.   Ég fatta til dćmis ekki hvernig einstaklingur tekur lán hjá sjálfum sér.  Svoleiđis hegđun hélt ég ađ flokkađist undir alvarleg geđrćn vandamál.

Gísli Gunnlaugsson (IP-tala skráđ) 14.6.2009 kl. 22:33

2 identicon

Kćri Jón Snćbjörnsson Seltirningur!

Var sjálfur Seltirningur til margra ára!

Ţú ert sem sagt ánćgđur međ svörin sem hann Sigurđur G. Guđjónsson selur ţér í fjölmiđlum!

Af ţví ađ hann segir ađ ţetta er allt löglegt ţá ert ţú sáttur?

Engin almenn skynsemi í kollinum á ţér?

Hefur ţú heyrt áđur ađ einstaklingur getur átt sjálfur lífeyrissjóđ?

Og ţá lánađ sjálfur sér úr honum!

Og svo er og allt er löglegt! Afhverju eru ekki allir ađ gera ţetta?

Flott ađ lána sér kúlulán og borga vexti af ţví eftir 2028!

Heilbrigđa skynsemi óskast!

Ţröstur Halldórsson (IP-tala skráđ) 14.6.2009 kl. 22:46

3 identicon

Ţađ skiptir engu blessuđu máli ţótt ţetta sé kallađ "einkalífeyrissparnađur."

Lániđ er samt sem áđur úr hinum sameginlega lífeyrissjóđi.

Minn séreignarsparnađur er jafnmikill einkalífeyrissparnađur og sparnađur Sigurjóns. Hann er sérgreindur frá sparnađi annarra lífeyrissjóđsfélaga. Eini munurinn virđist vera sá ađ Sigurjón hefur haft hönd í bagga međ ţađ hvernig hans hluta hefur veriđ fjárfest.

Ţađ gefur honum ekki leyfi til ţess ađ taka út peninga úr lífeyrissjóđnum handa sjálfum sér í formi lágvaxtaláns. Hans fjármunir eru lćstir inni ţar til hann er sextugur.

Sigurđur G. hefur ćrna ástćđu til ađ vera hrćddur, hann er í jafn vondum málum og bćđi Sigurjón og sviđsstjórinn.

Ingólfur (IP-tala skráđ) 14.6.2009 kl. 23:42

4 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Snilld ţeirra Sigurjóns og Sigurđar G, sem samdi ţennan gjörning međ honum, fellst í ţví ađ međ ţví ađ taka lán hjá sjálfum sér losnar Sigurjón viđ ađ borga 36% tekjuskatt um leiđ og hann innleysir séreignarsjóđinn sinn.  Ađ minnsta kosti til 2028 og ţá er spurning hvar séreignasjóđurinn og Sigurjón verđa staddir.

Jón og Gunna sem fengiđ hafa ađ leifi til ađ leysa út séreign sínameđ lögum, verđa ađ greiđa tekjuskattinn um leiđ og ţau innleysa sinn sparnađ, auk ţess ađ ţurfa ađ taka hann út í skömmtum. 

Magnús Sigurđsson, 14.6.2009 kl. 23:43

5 Smámynd: Maelstrom

Djöfull er ţetta snjallt hjá ţeim.  Ţetta er flottur skattastrúktúr.

 Venjulegt fólk getur borgađ í séreignasjóđ og sleppur viđ tekjuskatt af ţeim pening sem ţannig er ráđstafađ.  Peningurinn ávaxtast á starfsćvi einstaklingsins, án fjármagnstekjuskatts.  Ţú borgar síđan tekjuskattinn ţegar lífeyrir er greiddur.

Sigurjón leggur pening í lífeyrissjóđ og borgar ekki tekjuskatt á ţeim tímapunkti.  Peningurinn er tekinn út á 3,5% vöxtum og ávaxtađur.  Peningnum er síđan skilađ eftir 20 ár, tekjuskattur borgađur á upprunalegri upphćđ+3,5% ávöxtun og sjóđnum lokađ.  Sigurjón fann leiđ til ađ fá lán hjá skattinum á 3,5% vöxtum sem nemur tekjuskattinum af innlögđum pening.  Ţađ eina sem hann ţarf ađ gera er ađ finna örugga ávöxtun sem borgar upp fjármagnstekjuskattinn + 3,5% vextina.

Tćr snilld!  Ég spái ţví ađ ţetta sé löglegt.  Ţađ er ekki einu sinni hćgt ađ segja ađ ţetta sé siđlaust.  Eini peningurinn sem er í hćttu er peningur sem ţegar er búiđ ađ greiđa Sigurjóni í laun.  Skatturinn fćr meira ađ segja 3,5% ávöxtun á sitt framlag sem er ávöxtunarkrafa ríkisins.

Maelstrom, 15.6.2009 kl. 01:20

6 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Nákvćmlega Gísli, hver fattar svona nema sá sem ćtlar sér ađ svindla. Ţröstur, nei ég ekki sammála ţessum gjörning hjá Sigurjóni, hélt ég hefđi sett ţetta upp meira í háđi en alvöru.

Eins og ţiđ hinir ţá er ég mest hrćddur um ađ ţetta sé löglegt en eins og svo margt annađ sem viđ erum og höfum veriđ ađ upplifa, gjörsamlega siđlaust athćfi

Jón Snćbjörnsson, 15.6.2009 kl. 07:53

7 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Maelstorm, ţetta er meiri snilld en svo ađ skatturinn ávaxti sitt um 3,5%.  Vextir reiknast frá lokagjalddaga sem er  2028, ţannig ađ vextir eru ţví 0% og miđađ viđ neikvćđa ávöxtun lífeyrissjóđa í gegnum tíđina verđur lítiđ eftir til ađ borga skatt af.

Magnús Sigurđsson, 15.6.2009 kl. 08:30

8 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

nákvćmlega Magnús, en ţeir eru ađ reyna ađ bakka međ ţetta núna í fréttunum, segja ţetta ekki löglegt athćfi sem ég vona ađ sé, veit ekki hvernig i ansk viđ eigum ađ ná árangri ţegar svona  eiginhagsmuna "hugsanir" ráđa svona miklu

Jón Snćbjörnsson, 15.6.2009 kl. 09:25

9 Smámynd: Maelstrom

Held reyndar ađ ţađ hafi veriđ leiđrétt međ vextina frá 2028. 

Ég ćtlađi reyndar ađ setja ađeins meiri kaldhćđni í skrif mín hér ađ ofan.  Var ađ lesa ţetta aftur og finnst ég hafa veriđ full "einlćgur".  Ţađ ćtti ţví ađ lesa skrif mín ađ ofan međ örlitlum vott af íroníu

Maelstrom, 15.6.2009 kl. 09:50

10 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

hehe Maelstrom, góđur ertu og töluglöggur  humour og smá glettni er nauđsinleg, takk fyrir ađ commenta og ávalt velkominn

Jón Snćbjörnsson, 15.6.2009 kl. 10:54

11 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Svolítill klaufaskapur hjá hinum glögga lögfrćđing Sigurđi G Guđjónsyni ađ gera sömu 2028 mistökin tvisvar. 

Kannski voru ţetta engar 30 og 40 millj, kannski áttu ţetta ađvera 20 og 30 ţús króna lán, hvađ mistök geta orđiđ ţegar menn fara á annađ borđ ađ ruglast á tölum eru Sigurđur og Sigurjón einir til frásagnar um.

Magnús Sigurđsson, 15.6.2009 kl. 13:08

12 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Magnús, er ţetta ekki vilja verk hjá ţeim ? svo er ţađ hitt hvađ skildu mörg  álíka "kjör" vera í gangi ? heyrđi í fréttum, haft eftir bankamanni, ađ ţegar miklar upphćđir vćri um ađ rćđa vćru önnur kjör ? ég segji nú bara á ţá sá sem á lítiđ eđa ekki neitt ekki uppreisnar von.

Jón Snćbjörnsson, 15.6.2009 kl. 13:35

13 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Er ekki ráđiđ ađ hćtta ađ ţiggja laun og láta launagreiđslurnar ţess í stađ ganga í einhverskonar séreignasjóđi og taka svo vaxtalaus lán hjá sjálfum sér.  Ţađ mćtti hugsa sér ađ hafa gjalddagann eftir dauđadag og komast ţannig hjá tekjuskatti.  Ţetta gćti veriđ kreppuráđ fyrir almenning núna ţegar bođađar skattahćkkanir eru á nćsta leiti.

Ég legg allavega til ađ launţegasamtök sćki sér ráđ til Sigurđar G Guđjónssonar um ađ hvernig hćgt verđi ađ bćta kjör almennings og hćtti ţessari ţjónkunn viđ SA og ríkisstjórnina.

Magnús Sigurđsson, 15.6.2009 kl. 17:59

14 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Nákvćmlega Magnús

Jón Snćbjörnsson, 16.6.2009 kl. 08:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband