Vanvirðing við trjágróður

Einhverjir krakkar ætluðu að byggja sér bjálkahús og af vankunnáttu hafa þau gengið frá 3 trjám sem barist hafa í mörg að koma sér upp úr moldinni og ná styrkleikanum sem þarf til að þrífast hér á "hjara" veraldar. Svona umgengni sem og vanvirðing er víða, td hér í Reykjavik í Mörkinni þar sem nú standa fullbúinn en án allra íbúa heimili fyrir 60ára og eldri - þar var áður talsverður gróður miklar aspir sem fengu að vera í friði í rúm 40 ár ef ég man rétt, tók ekki nema nokkur augnablik að moka þessum mikla gróðri í burtu svo hægt væri að sinna sýndar-þörfum einhverra.

Við förum of oft of geist í að eyðileggja "reiti" eða "lundi" sem þessa


mbl.is Skemmdir unnar á trjám í Keflavík
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband