Hræ af einu hrossi var einnig í skurði sem fullur var af vatni.”

hverskonar "skeppnur" eru það sem koma svona fram við dýrin sín eða annarra

dapur lesning


mbl.is Athugasemdir við aðbúnað hrossa
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Þetta er hræðilegt. Ég skil ekki hvernig hægt er að koma svona fram við svona yndisleg dýr. Ég er mikill dýravinu og get ekki einu sinni drepið könguló þótt mér sé ílla við þær. Vonandi verður eitthvað gert í þessu.

Kolbrún (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 12:04

2 identicon

Það verður því miður lítið gert. Kannski smá sekt og skammastu þín. En auðvitað er ekkert nema löng fangelsisvist og upptaka á öllum eignum það eina sem kemur til greina. Sjálfur er ég hestamaður og fyllist viðbjóði þegar ég les svona fréttir og þessi er því miður ekkert einsdæmi.

Björn (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 12:09

3 identicon

Þar sem viðurlög eru engin eða lítil við vona skepnu og sóðaskap--er eitthvað fleira nýtt?-- þá þarf dómur götunnar að koma til með því að birta nöfn og upplýsingar um þá sem að þessu standa. Myndir þyrftu að fylgja með. Ég þykist þess fullviss að það er mannamál á Mýrum hverjir þessir aumingjar eru, sennilega landlægir fyrir svona framferði. Það er siðferðileg skylda þeirra sem til þess vita að upplýsa um málið.

Ég minnist þess að hér á blogginu var birt mynd og nafn barnaníðings fyrir nokkrum mánuðum og var það þarft og gott verk og mun sjálfsagt bjarga mörgu barninu frá því manngerpi. Það er eingin ástæða til að hlífa þeim sem hafa brotið af sér með níðingshætti; mikilvægara að hlífa og bjarga þeim sem gætu orðið þeirra fórnarlömb.

Kristján Gunnarsson (IP-tala skráð) 27.5.2009 kl. 13:34

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Kolbrún, já mjög sorglegt að vita að svona er til.

Ég hugsaði einmitt svipa og þig Björn og Kristján, því er ekki gefið upp hverjir þetta eru ? jæja en svona eru því miður sumir, sýnir nauðsin að efla sambærilegt eftirlit

Jón Snæbjörnsson, 27.5.2009 kl. 13:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband