vera opið og gagnsætt

rétt hjá Bjarna Ben, hafa umræðuna opna, fyrir opnum tjöldum, ekkert að fela enda er ekkert að fela - fólkið biður um að umræðan sé opin og því ætti að fara eftir því
mbl.is Ekki hvíli leynd yfir samkomulagi stjórnarflokka um ESB
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Rúnar Þór Þórarinsson

Þetta eru drög. Er ekki eðlilegt að stjórnarandstaðan - sem á að vera til að gagnrýna - fái séns á því að gagnrýna þetta mikilvæga mál á þessu stigi og koma þannig inn í þróun tillögunnar?

Þegar þetta er orðið að tillögu á að sjálfsögðu að lyfta allri leynd, en það er tillitssemi við þingið að gefa því möguleika á að gagnrýna drög og vera þannig hluti af stefnumótun þessa risavaxna máls.

Rúnar Þór Þórarinsson, 14.5.2009 kl. 12:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband