flóttatilraunin misheppnaðist ?

Það var svo árið 2007 sem Magnús keypti BOM og skrifaði undir sjálfskuldarábyrg upp á 930 milljónir króna.

Lögfræðingur Magnúsar, Benedikt Ólafsson, hélt því fram í héraðsdómi í síðustu viku að bankinn hefði gert samkomulag við Magnús um að hann þyrfti ekki að borga peninginn, þrátt fyrir sjálfskuldaábyrgðina. Hann segist hafa undir höndum tölvupósta milli Magnúsar við stjórnanda bankans sem staðfesti þetta.

Í úrskurðinum kemur einnig fram að þegar krafan um gjaldþrotaskipti barst dómnum átti Magnús lögheimili á Akureyri og því beri að ljúka meðferð kröfunnar fyrir dómi.

Mig grunar að flóttatilraunin hafi einmitt tekist

 


mbl.is Fallist á gjaldþrotakröfu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Þetta fer að koma Jón, réttlætið mun sigra að lokum.

Finnur Bárðarson, 4.5.2009 kl. 14:38

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

það ætla ég að vona Finnur

heiðarleiki kostar ekki neitt

Jón Snæbjörnsson, 4.5.2009 kl. 14:42

3 Smámynd: Páll A. Þorgeirsson

Hvað hefur Magnús fært mikið af eignum á konu og börn, hvað á hann mikið fyrir utan skerið.  Ég hef þá trú að hann geti haft það gott í ellinni

Páll A. Þorgeirsson, 4.5.2009 kl. 14:54

4 Smámynd: Jakob Þór Haraldsson

Þetta minir svoldið á George Bush jr., þegar hann ÖSKRAÐI upp yfir alla fréttamenn: "We got HIM...." - ég seti félaga Pútín í að leita upp þennan óreiðumann og skila honum aftur heim.  Svona eins og þegar Danir færðu okkur heim "handritin.....", þó vissulega sé "gæðamunnur á pappírnum".

kv. Heilbrigð skynsemi

Jakob Þór Haraldsson, 4.5.2009 kl. 15:06

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hann er með "one man show" sem við ætlum kanski að falla fyrir

Jón Snæbjörnsson, 4.5.2009 kl. 15:22

6 identicon

Já, það vantar alveg að nefna öll undanskot Magnúsar í skattaskjól eða til ættingja og vina ???

Stefán (IP-tala skráð) 4.5.2009 kl. 16:04

7 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Ekki bara Magnúsar - heldur allra hinna líka

Jón Snæbjörnsson, 6.5.2009 kl. 16:17

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband