Peningar í skjóli

Hann stađfestir í samtali viđ mbl.is ađ embćttiđ hafi til rannsóknar á ţriđja hundrađ fyrirtćkja og félaga í skattaskjólum á borđ viđ bresku Jómfrúreyjar. Hann játar ţví ađ félögin sem eru til rannsóknar séu skráđ á fleiri stöđum en ţar, en hins vegar sé ţađ ljóst ađ vegir ansi margra hafi legiđ til eyjarinnar Tortólu.

Ţetta virđist vera út um allan heim - eru ţessi mál ekki orđin alţjóđlegt vandamál eđa ţjófnađur sem rannsaka ćtti á "ćđri" eđa stćrri stöđum td Interpol eđa frá alţjóđadómstólum ?


mbl.is Rannsaka félög í skattaskjólum
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Rétt Jón, mér sýnist ađ einmitt ađ Interpol ţurfi ađ koma ađ málum. Ţetta er ekki séríslenskt

Finnur Bárđarson, 2.5.2009 kl. 13:17

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

ég spyr Finnur, ţar sem viđ ráđum ekki viđ ţetta eđa viljum ekki ráđa viđ ţetta, getur ekki ríki kćrt til Interpol ?

Jón Snćbjörnsson, 2.5.2009 kl. 13:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband