Samkomulag í lögreglunni

„Viđ erum ađ vinna ţetta í samvinnu viđ Lögreglufélagiđ,“ sagđi Stefán Eiríksson, lögreglustjóri á höfuđborgarsvćđinu.

Gott ađ vinna ađ svona málum í samvinnu eins og lögreglustjóri er ađ gera

Ekki öfundsvert starf ţar sem ţessir ágćtu menn verđa oft fyrir fyrirlitningu, vanţakklćti sem og ţungri áreitni frá samborgurum.


mbl.is Samkomulag í lögreglunni
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hversu oft á liđnum árum hefur veriđ gerđ skipulagsbreyting hjá lögreglunni á Stór-Reykjavíkursvćđinu? Ţađ er búiđ ađ umbylta skipulagi, stofna og leggja niđur lögreglustöđvar, auka sérhćfingu, draga úr sérhćfingu, stofna deildir, leggja af deildir o.s.frv. oftar en tölu verđur á komiđ. Alltaf er nýtt skipulag kynnt međ lúđrablćstri og söng. Fjölmiđlar lofa og prísa ţróunina og borgurunum á ađ líđa betur og finna stöđugt til aukins öryggis.

Hver er reyndin í raun? Getur einhver svarađ ţví hvers vegna lögreglan getur aldrei starfađ eftir einhverju heildarskipulagi og haldiđ tiltölulega óbreyttri kjarnastarfsemi? Er hún ađ spara međ ţessum sífelldu breytingum til lengri tíma, er hún ađ ná betri árangri gagnvart afbrotum og forvörnum, er hún ađ nýta takmarkađa fjármuni skynsamlega á ţennan hátt og hvernig gengur ađ virkja mannaflann sem  býr viđ ţetta stöđuga rótleysi í stađ ţeirrar lágmarks festu sem er nauđsynleg hverjum vinnustađ?

Fimmta valdiđ (IP-tala skráđ) 28.4.2009 kl. 21:41

2 identicon

Vegna ţess á stađ ţess ađ í stađinn fyrir ađ meta ţörfina fyrir lágmarksmönnun hverju sinni og veita peninga samkvćmt ţví , ţá er embćttinu úthlutađ alveg skammarleg upphćđ sem á ađ duga út áriđ....og ţá er ekki tekiđ tillit til öllu ţví óvćnta sem upp getur komiđ s.s mótmćli, hćkkandi bensínverđ og aukin glćpatíđni ( afbrot hafa aukist um 80 % sbr. sama tíma á síđasta ári ).

Bensínhćkkun síđasta árs er m.a ástćđa fyrir ţví ađ 20 manna hópur lögregluliđsins sér fram á ađ misssa vinnu sína 15.mai nćstkomandi og ţá er ótalin kostnađurinn  viđ mótmćlin ( hef ekkert á móti mótmćlum ) Ţessi aukaviđbúnađur sem sjálfsögđ krafa var gerđ um kallar á gríđarleg aukaútgjöld sem embćttinu er ekki bćtt á nokkurn hátt og ţarf ţví ađ láta fólk fara....er ţađ ekki dálítiđ sérstakt???

Reka ţarf embćttiđ međ öryggi landsmanna ađ leiđarljósi en ekki međ sparnađ í huga!!!!!

MŢG (IP-tala skráđ) 29.4.2009 kl. 01:23

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Ég er svo hjartanlega sammála ykkur - ég var ađ vona ađ ţetta vćri ađ lagast fyrst lögreglustjóri ćtlađi ađ fara ađ vinna ađ ţessum málum í smamvinnu viđ félagiđ, minn misskilningur.

ég hef sennilega bara hlustađ á ţennan lúđrablástur enda ekki annađ í bođi nema mjög vel sé gáđ og ţađ hef ég líklega ekki gert.

Rótleysi og óöryggi er nokkuđ sem ekki gengur í embćtti sem ţessu - ţví fćr td lögreglan ekki niđurfellingu á vks á td bensini samanber björgunarsveitir, mér hefur oft fundist lögreglunni veriđ gert minna hátt undir höfđi en sumum ţrátt fyrir öll ţau góđu störf sem hún hefur unniđ međ landsmönnum öllum

Jón Snćbjörnsson, 29.4.2009 kl. 08:18

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband