munurinn á milli atvinnuleysisbóta og lćgstu launa er mikill

margir ţađ svartsýnir ađ ţeir trúi ţví hreinlega ekki ađ ţeir geti fengiđ vinnu og reyni ţví ekki ađ sćkja um. Ţá hafi störfum á skrá fjölgađ vegna ţess ađ störf frá Stafstorgi og störf sem tengjast vinnumálaúrrćđum í samstarfi viđ Nýsköpunarmiđstöđ sé nú skráđ hjá stofnuninni.    

Ţađ eru svo margir hér heima í láglaunastörfum, flest eru ţetta konur sem mćta til vinnu á hverjum degi, kvarta ekki, augbrúnir margra ţeirra eru ţó  farnar ađ síga af undrun yfir áhugaleisi ţeirra sem áttu ađ passa kjör ţeirra, ţetta fólk kostar sig í vinnuna, börnin í skóla og leikskóla,  í strćtó, í sund, á tónleika, á námskeiđ ýmiss og svo margt annađ sem td sá sem heima situr fćr ađ "kostnađarlausu" ađ mestu eđa öllu leiti.

Hvar varst ţú td Ögmundur nú ráđherra í lafafrakka ? hvar hefur ţú veriđ ? hvađ hefur ţú veriđ ađ gera ?

Ţađ eru skrítnir tíma hjá okkur öllum - svo margt sem viđ nú skiljum ekki og kunnum ekki ađ taka á

Viđ verđum ađ passa upp á okkur öll - ekki gleyma neinum, eingum


mbl.is „Hundeltum ekki fólk til ađ taka ađ sér störf"
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er hjartanlega sammála ţér! ég er til dćmis í fullu háskólanámi og reyni ađ vinna međ ţegar ţađ er hćgt, ég á ekki bót fyrir boruna á mér en ţarf samt ađ borga inn á allt og án afslátta. Svo er fólk sem nennir ekki ađ vinna (er ekki ađ segja ađ ţađ séu allir atvinnulausir sem nenni ekki ađ vinna!) eins og til dćmis frćndi minn sem nennti ekki í framhaldsskóla og fór út á vinnumarkađinn en ţađ var of leiđinlegt ţannig ađ hann hćtti bara, hann er á fullum atvinnuleysisbótum fćr frítt í líkamsrćktarstöđvar, sund og fleira og er bara ađ leika sér allan daginn enda ţarf hann ekkert ađ gera fyrir bótunum !!!! Ţetta er einstaklega pirrandi!

Guđrún (IP-tala skráđ) 16.4.2009 kl. 15:25

2 Smámynd: Finnur Bárđarson

Já ég skil ekki af hverju ţetta er svona.

Finnur Bárđarson, 16.4.2009 kl. 16:43

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

já Guđrún svo oft mjög ósanngjarnt

Finnur, nebb aldrei skiliđ hvernig fólk virkilega nćr ađ lifa á ţessum lágmarkslaunum á allan minn stuđning sem og ţeir sem hafa ekki atvinnu en hann fćrir ţeim kanski ekki mikiđ

Jón Snćbjörnsson, 16.4.2009 kl. 16:52

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sćll Jón! Tek undir hvert orđ međ ţér. Ţađ er međ endemum hvernig komiđ er fram viđ ţetta fólk. Kvitta hér um leiđ fyrir mörg "innlit"án athugasemda.Ávallt kćrt kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 16.4.2009 kl. 17:55

5 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Sćll Ólafur, takk fyrir félagi og öll innlitin

Jón Snćbjörnsson, 17.4.2009 kl. 08:39

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband