munurinn á milli atvinnuleysisbóta og lægstu launa er mikill

margir það svartsýnir að þeir trúi því hreinlega ekki að þeir geti fengið vinnu og reyni því ekki að sækja um. Þá hafi störfum á skrá fjölgað vegna þess að störf frá Stafstorgi og störf sem tengjast vinnumálaúrræðum í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð sé nú skráð hjá stofnuninni.    

Það eru svo margir hér heima í láglaunastörfum, flest eru þetta konur sem mæta til vinnu á hverjum degi, kvarta ekki, augbrúnir margra þeirra eru þó  farnar að síga af undrun yfir áhugaleisi þeirra sem áttu að passa kjör þeirra, þetta fólk kostar sig í vinnuna, börnin í skóla og leikskóla,  í strætó, í sund, á tónleika, á námskeið ýmiss og svo margt annað sem td sá sem heima situr fær að "kostnaðarlausu" að mestu eða öllu leiti.

Hvar varst þú td Ögmundur nú ráðherra í lafafrakka ? hvar hefur þú verið ? hvað hefur þú verið að gera ?

Það eru skrítnir tíma hjá okkur öllum - svo margt sem við nú skiljum ekki og kunnum ekki að taka á

Við verðum að passa upp á okkur öll - ekki gleyma neinum, eingum


mbl.is „Hundeltum ekki fólk til að taka að sér störf"
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég er hjartanlega sammála þér! ég er til dæmis í fullu háskólanámi og reyni að vinna með þegar það er hægt, ég á ekki bót fyrir boruna á mér en þarf samt að borga inn á allt og án afslátta. Svo er fólk sem nennir ekki að vinna (er ekki að segja að það séu allir atvinnulausir sem nenni ekki að vinna!) eins og til dæmis frændi minn sem nennti ekki í framhaldsskóla og fór út á vinnumarkaðinn en það var of leiðinlegt þannig að hann hætti bara, hann er á fullum atvinnuleysisbótum fær frítt í líkamsræktarstöðvar, sund og fleira og er bara að leika sér allan daginn enda þarf hann ekkert að gera fyrir bótunum !!!! Þetta er einstaklega pirrandi!

Guðrún (IP-tala skráð) 16.4.2009 kl. 15:25

2 Smámynd: Finnur Bárðarson

Já ég skil ekki af hverju þetta er svona.

Finnur Bárðarson, 16.4.2009 kl. 16:43

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

já Guðrún svo oft mjög ósanngjarnt

Finnur, nebb aldrei skilið hvernig fólk virkilega nær að lifa á þessum lágmarkslaunum á allan minn stuðning sem og þeir sem hafa ekki atvinnu en hann færir þeim kanski ekki mikið

Jón Snæbjörnsson, 16.4.2009 kl. 16:52

4 Smámynd: Ólafur Ragnarsson

Sæll Jón! Tek undir hvert orð með þér. Það er með endemum hvernig komið er fram við þetta fólk. Kvitta hér um leið fyrir mörg "innlit"án athugasemda.Ávallt kært kvaddur

Ólafur Ragnarsson, 16.4.2009 kl. 17:55

5 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Sæll Ólafur, takk fyrir félagi og öll innlitin

Jón Snæbjörnsson, 17.4.2009 kl. 08:39

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband