ekki sjálfgefið að þessar greiðslur séu ólöglegar ?

 Það sem átt er við er að það má aldrei vera vafi um hvort að styrkjum frá lögaðilum fylgi beiðni eða krafa um ákveðna fyrirgreiðslu á vettvangi stjórnmálanna. Vafinn einn og sér getur grafið undan því góða starfi sem unnið er innan stjórnmálaflokka. Stjórnmálamenn hafa mikil völd og það er gríðarlega mikilvægt fyrir samfélagið í heild að almenningur geti treyst því að stjórnmálamenn sama hvar í flokki þeir eru, taki ákvarðanir byggðar á heilindum og að þær séu teknar út frá bestu sannfæringu."

Þetta er mjög mikilvægt atriði fyrir alla


mbl.is Erla Ósk: Ekki endilega vafasamt athæfi
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Ég er ansi hræddur um að Hannes Smárason gefi ekkert nema að fá umbun fyrir.

Finnur Bárðarson, 15.4.2009 kl. 18:27

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Kanski Finnur kanski

Jón Snæbjörnsson, 15.4.2009 kl. 21:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband