ekki sjálfgefiđ ađ ţessar greiđslur séu ólöglegar ?

 Ţađ sem átt er viđ er ađ ţađ má aldrei vera vafi um hvort ađ styrkjum frá lögađilum fylgi beiđni eđa krafa um ákveđna fyrirgreiđslu á vettvangi stjórnmálanna. Vafinn einn og sér getur grafiđ undan ţví góđa starfi sem unniđ er innan stjórnmálaflokka. Stjórnmálamenn hafa mikil völd og ţađ er gríđarlega mikilvćgt fyrir samfélagiđ í heild ađ almenningur geti treyst ţví ađ stjórnmálamenn sama hvar í flokki ţeir eru, taki ákvarđanir byggđar á heilindum og ađ ţćr séu teknar út frá bestu sannfćringu."

Ţetta er mjög mikilvćgt atriđi fyrir alla


mbl.is Erla Ósk: Ekki endilega vafasamt athćfi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárđarson

Ég er ansi hrćddur um ađ Hannes Smárason gefi ekkert nema ađ fá umbun fyrir.

Finnur Bárđarson, 15.4.2009 kl. 18:27

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Kanski Finnur kanski

Jón Snćbjörnsson, 15.4.2009 kl. 21:48

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband