Fylgi Sjálfstæðisflokksins fellur hraðast í "kraganum" ?

þetta bara skil ég ekki - formaður sem og varaformaður eru bæði úr þessu "umdæmi" hvað veldur eða hver veldur ? fyrir flokk leiðandi flokk eins og Sjálfstæðisflokkinn þá er svona útkoma ekki bjóðandi, ef einn veldur þá þarf að vera snöggir til og hreinsa út, ég held í raun að nú sé tækifæri til að "snýta" vel og hreinsa til - flokkurinn er að ganga í gegnum samansafn af eiginvæntumþykjutímabili og best því að nýta tímann og kreysta út þau mein sem hangið hafa með eða á sem óþurft - ég skora á nýjan formann flokksins að gefa ekkert eftir, passa að detta ekki í löngu tekna grifju frá fyrri formönnum og hætta að afsaka störf flokksins á ljósvökunum - haltu "strykinu" Bjarni Benediktsson, hér er vinna og meiri vinna sem þarf að klára

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Benedikta E

Gagnorður pistill hjá þér Jón.

Það eru margir sem deila skoðunum með þér.

Með bestu kveðju.

Benedikta E, 12.4.2009 kl. 11:05

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband