voru þetta ekki einhverjar hollywood fígúrur, good, bad and ugly

Hann ítrekaði við mbl.is, að fyrrverandi formaður Sjálfstæðisflokksins hefði stigið fram og axlað ábyrgð á því að Sjálfstæðisflokkurinn fékk 30 milljóna króna styrk frá FL Group og 25 milljóna króna styrk frá Landsbankanum í árslok 2006.

Hvað varðar þessa styrki þá tek ég því ekki í mál að þessu sé skilað - skiptir ekki höfuðmáli úr þessu

Guðlaugur eins og þú segir þá er þetta allt honum Geir Haarde að kenna - og hættu svo þessu tuði um að þú hafir ekki komið nálægt þessu - fer að efast ef þú hætti þessu ekki


mbl.is Guðlaugur ítrekar fyrri yfirlýsingar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Pétur Ásbjörnsson

Skrítið má Guðlaugur ekki svara fyrir sig.... Er hann ekki að seigja staðreyndir. Þeir sem leituðu eftir styrkjunum hafa komið fram og sagt frá sinni hlið... hvað næst ???? ´Stjórn FL Group og Landsbankans að gera grein fyrir afhverju þeir veittu þessa styrki. hummm jamm. Afhverju veitir, veita menn styrki. Er það ekki bara vegna þess að aðrir flokkar hugsa ekki um hag fyrirtækja og þar að leiðandi hag heimila þeirra sem vinna hjá fyrirtækjunum. Eða eigum við ekki bara að leggja öll fyrirtæki niður og hafa allt í ríkiseigu... Það stefnir allt í það og fer þannig ef núverandi ríkistjórn verður áfram.

Pétur Ásbjörnsson, 11.4.2009 kl. 17:28

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hafðu engar áhyggjur "Nyi Strákurinn" Guðlaugur gera það sem honum sýnist hann hefur gert það hingað til og fer ekki að breitast úr þessu, sé sé ekket að því að fyrirtæki styrki stjórnmálaflokka ekkert frekar en hjálparstofnanir - tel að fólki sé frjálst að ráðstafa eigin fé að vild og þurfi því ekki leifi hvorki frá Pétri eða Páli

Ríkið þarf ekkert endilega að vera verri vinnustaður en það sem er í einkaeigu er það nokkuð ?

Jón Snæbjörnsson, 11.4.2009 kl. 17:36

3 Smámynd: Finnur Bárðarson

Geir skar hann niður úr snörunni en ekki eru stórmannleg viðbrögð Gulla.

Finnur Bárðarson, 11.4.2009 kl. 17:59

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

það er málið Finnur - illa sækist að manni grunurinn

Jón Snæbjörnsson, 11.4.2009 kl. 20:42

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband