vanmeta utanríkisþjónustuna ?

Kristrún sem var aðstoðarmaður Ingibjargar Sólrúnar Gísladóttur í ráðherratíð hennar segir íslensku utanríkisþjónustuna hafa unnið þrekvirki í fyrrahaust og skorar á Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra að birta gögn opinberlega sem varpað geti ljósi á það

Er nokkur að gera lítið úr því sem vel hefur verið gert, það sem er verið að gera athugasemdir við er að þessi utanríkisþjónusta er komin út fyrir allt venjulegt norm, fjöldi sendiherra, bústaða, starfsmanna, skattlausir starfsemnn, hlunnindi langt umfram aðara, kostnaður allur gjörsamlega úr öllu samhengji við íslenska alþýðu

Hér þarf bara að skera niður um ca 50% lágmark

Er það satt sem heyrst hefur að sendiherra okkar í Finnlandi fari mjög vel með og sitji þar af leiðandi undir ámæli frá öðrum sendiherrum sem fara illa með skattfé íslendinga ?

 


mbl.is Engir kokteilpinnar
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Svo er það furðulegt að það skuli vera slatti af sendiherrum búsettir á íslandi og án sendiráðs. Utanríkisráðuneytið er hégómi. 50% er góð hugmynd. Eða ætla menn að demba þessu öllu á heilbrigðiskerfið ?

Finnur Bárðarson, 7.4.2009 kl. 18:18

2 identicon

Utanríkisþjónustu Íslands er ekki vanmetin. Hún er hinsvegar stórlega ofmetin af þeim sem þar hafa hagsmuna að gæta og vilja halda sínu lítt krefjandi starfi. Starf sem er algjör anachronism í okkar tæknivædda heimi. Utanríkisráðuneytið hefur verið mesta bitlingaráðuneyti ríkisins og kennir þó ýmissra grasa hvað það varðar hjá ríkinu. Þar mætti niðurskera um 50-60% án þess að nokkur neikvæð afleiðing yrði. Sparnaðurinn myndi hinsvegar skipta hundrum milljóna.

Haukur Kristinsson (IP-tala skráð) 7.4.2009 kl. 18:39

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Þetta er meinsemd sem virkilega verður að lagfæra og færa alla leið nær raunveruleikanum.

Mér dettur í hug í framhaldinu að nefna gamla alþingismenn og ráðherra, tökum tvö dæmu, nú síðast Valgerður Sverrísdóttir nú settur formaður ???ráðs, Rannveig Guðmundsdóttir, áður alþingismaður og ráðherra Alþýpufloks er orðin 70ára og ætti því í lágmarkinu að hleypa yngra fólki að, nóg er af fólkinu hér heima, einhvernveginn hafa ráðamenn fyrr og nú skipt á milli sín ýmsum svona störfum eða bitlingum. Mikill vill meira

Jón Snæbjörnsson, 7.4.2009 kl. 20:11

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband