Hvaða fíflagangur - nær væri að þakka þeim fyrir

Fjármálaeftirlitið telur að tveir blaðamenn Morgunblaðsins, Agnes Bragadóttir og Þorbjörn Þórðarson, hafi brotið þagnarskyldu samkvæmt 58. gr. laga um fjármálafyrirtæki. Blaðamennirnir birtu í greinum sínum upplýsingar úr lánabók Kaupþings banka hf. annars vegar og Glitnis hf. hins vegar, m.a. um lán til eigenda bankanna og tengdra aðila.

FME ætti að eiða tíma sínum í það sem þeir eru ráðnir til og eiga að kunna frekar en í svona mál - þessir nefndu blaðamenn hafa hér unnið stórafrek með að komast þessu siðlausa löglega "svindli" þessara fjármálasnillinga sem hafa misnotað traust okkar íslendinga - nær væri að heiðra þetta fólk

Ætlar þessi bjánaskapur aldrei að hætta - það er siðlaust og ólöglegt að svíkja og pretta


mbl.is Brutu þau bankaleynd?
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband