Verið að traðka á stjórnarskránni í boði Framsóknar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, varaformaður Sjálfstæðisflokksins, sagði í umræðum á Alþingi í kvöld að ekki væri hægt að tala um málþóf þegar stjórnarskráin væri til umræðu. Hún sagði að ekki einungis aðgerðarleysi ríkisstjórnarinnar væri í boði Framsóknarflokksins heldur væri einnig verið að traðka á stjórnarskránni í boði flokksins.

Ég bara get ekki tekið þessa konu í sátt eftir hennar sofanda hátt á hennar annars svo ágætis ferli sem Menntamálaráðherra - hún fór langt langt út fyrir sína kunnáttu og þolmörk og markaði með því fjöldkyldur, einstaklinga og fyrirtæki í landinu

Það getur vel verið að verið sé að traðka á stjórnarskránni og þessi Valgerður er náttúrulega bara "dós" sem á ekki að koma nálægt svona hlutum, nóg hefur hún gefið vinum sínum af framfærslu okkar, þið eruð kanski ágætar saman þe Valgerður og Þorgerður, ég held samt að það sé margt sem þarf að breita og eða lagfæra, Þorgerðu taktu frekar þátt í nýrri mótun og slepptu niðurrifinu það er ekkert eftir að rífa


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband