Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag klukkan 17 í Laugardalshöll

Fundurinn hefst á að fagna stuttlega 80 ára afmæli flokksins, sem er í ár en síðan tekur við ræða Geirs H. Haarde, formanns flokksins, sem hefst klukkan 17.30. Athöfnin í dag er öllum opin en fundinum verður svo framhaldið föstudag, laugardag og sunnudag og taka þá fulltrúar á landsfundi þátt í störfum hans

Ég undrast enn að ekki nokkur manneskja innann Sjálfstæðisflokksins hafi ekki þor í að bjóða sig á móti Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur sem nú leikur sér að eldinum á kostnað okkar hinna.

Það er ekki lengur hægt að treysta á að við þessir "venjulegu" íslendingar séum enn með þetta svokallaða gullfiskaminni sem pólitíkusar hafa hingað til getað stólað á.

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband