Breikkun Suðurlandsvegar kostar 15,9 milljarða

Leiðin milli Reykjavíkur og Selfoss yrði 2+2 vegur að undanteknum kafla í Svínahrauni og á Hellisheiði sem yrði 2+1 vegur. Heildarkostnaður við verkið er áætlaður kringum 15,9 milljarðar króna

Tími til kominn,  gæti það verið þjóðfélaglega hagkvæmt í árferði eins og við erum í núna og verðum aðeins áfram  ef svona miklar framkvæmdir eru látnar dragast aðeins á langinn þá á ég við að koma fleiri árstörfum að ?

Má endurskoða útboðsgildi

 


mbl.is Breikkun kostar 15,9 milljarða
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Finnur Bárðarson

Mér líst vel á þetta Jón. Þetta er mikill fjöldi sem nýtur góðs af. En enn ein jarðgöngin. Það er út í hött eins og mál standa.

Finnur Bárðarson, 25.3.2009 kl. 16:39

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Sæll Finnur, tel líka rétt að bíða með göng,  einhæft og mjög kostnaðarsamt

Varðandi vegaframkvæmdir þá er allt til staðar, þekkingin, fólkið, tól og tæki - þá er það bara útboðsgildin þe hvernig þau eru matreidd í tilboðshafa

Jón Snæbjörnsson, 25.3.2009 kl. 16:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband