Listin ađ vera til - forgangsröđun

 

Ef ţađ heitir list ţá má ekki segja neitt en vissulega verđur ađ klára ţessa tónlistarbyggingu úr ţví sem komiđ er - en forgangsröđunin er ekki rétt, hvađ um heilbrigđisgeiran sem og Héđinsfjarđargöngin sem voru kosningarloforđ Sjálfstćđisflokksins á sínum tíma, ţeir kannast náttúrulega ekki viđ neitt í  dag.

Hefur td nokkur áhuga á ađ leiđrétta endurgreiđslur Tryggingastofnunar vegna tannviđgerđa hjá börnum okkar íslendinga ? sumir ţessara samninga eru um 20 ára gamlir ? Mćtti ţetta ekki ađ stórum parti vera flestum ađ kostnađarlausu ?  kanski ekki nógu gott fyrir pólitískt  "lúkk"


mbl.is Tónlistarhúsiđ fćr grćnt ljós
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband