Líttu nú sjálfum ţér nćr Herra Árni Páll Árnason og ţú líka Herra Birgir Ármannsson

Árni Páll Árnason, ţingmađur Samfylkingarinnar, sagđi í umrćđu á Alţingi um breytingu á lögum um Seđlabankann, ađ lagabreytingin vćri viđbrögđ viđ ţví, ađ yfirstjórn Seđlabankans hefđi reynst ófćr um ađ virđa hagsmuni ţjóđarinnar meira en eigin hagsmuni.

hvar voruđ ţiđ báđir tveir á fyrrihluta síđasta árs ? ţví sögđuđ ţiđ ekki neitt ţá ?


mbl.is Yfirstjórn Seđlabanka gćtti ekki hagsmuna ţjóđarinnar
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Smjerjarmur

Árni Páll ćtti ađ gćta tungu sinnar.  Hann hefur haft mörg góđ tćkifćri til ţess ađ gćta hagsmuna ţjóđarinnar, m.a. međ hann var innanbúđar hjá íbúđalánasjóđi.  Hann er sagđur hafa kynt mikiđ undir Árna Magnússyni međ ađ hćkka lánshlutfalla til íbúđalána, ţrátt fyrir ađ öllum (og ţ.m.t. ţáverandi stjórnarflokkar Sjálfstćđis og Framsóknar) mćtti vera ljóst ađ ţađ var stórhćttulegt.  Hvađa hagsmunum var ţjónađ ţar?

Smjerjarmur, 6.2.2009 kl. 15:41

2 Smámynd: Jón Ţór Benediktsson

   Samfylking telur sig vera stikkfría í ţessu öllu. Krafa fólksins var skýr en Samfylking og framsókn ţurfti á vinsćldafillerý. Krafan var ríkisstjórnina burt og kosningar. Eftir sitjum viđ međ Jóhönnu Íbúđarlánasjóđsdrottningu sem hefur sjaldnast gert annađ en mokađ undir hann, Björgvin ráđherra sem tók ábyrgđ og sagđi af sér er núna formađur efnahags og skattanefndar Alţingis. HVER ANDSKOTINN er ađ ţessu liđi ţarna á Alţingi?

Jón Ţór Benediktsson, 6.2.2009 kl. 15:44

3 Smámynd: Hólmfríđur Bjarnadóttir

Mikil tímamót eru nú um stundir á Íslandi. Einn dáđasti stjórnmálamađur ţjóđarinnar, Jóhanna Sigurđardóttir er tekin viđ stjórnartaumunum. Sjálfstćđismenn eru hrćddir, já alveg logandi hrćddir og lái ţeim hver sem vill. Jóhana hikar nefnilega ekki viđ ađ skrúbba út eftir áratuga bitlingasöfnun sjálfstćđismanna. Eftir alls kyns "hagrćđingar" íhaldsins í kerfinu svo ţađ passađi betur viđ ţá og ţeirra áhangendur.

ţeir sem eru mjög hrćddir bregđast oft viđ međ ađ verđa mjög reiđir og gćta ţá alls ekki ađ hvađ sagt er. Ţeir reiđu fara gjarnan í mikla sjálfsvorkunn og sjálfsréttlćtingu. Ţađ er einmitt svona sem Íhaldiđ bregst viđ núna og ţjóin verđur bara ađ ţola ósköpin, ţau munu ganga yfir.

Hólmfríđur Bjarnadóttir, 6.2.2009 kl. 16:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband