ÞKG hreinsar út úr ráðuneytinu

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fráfarandi menntamálaráðherra, segir arftaka sinn taka við góðu búi. Ráðherrann er æi óða önn að pakka saman.

Hún gerði marga góða hlutir, en eru ekki dagar Þorgerðar Katrínar sem fulltrúa Sjálfstæðismanna í stjórn  liðnir, hún þarf að gera hreint fyrir sínum dyrum - aðrir þeir sem komu að fallinu  taka pokann sinn af sjálfsdáðum og gefa öðrum tækifæri -  ekkert með persónurnar sérstaklega að gera eingöngu á vitlausum staða á röngum tíma

 

sumt er bara ekki sjálfsagt né sjálfgefið


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég er ekki viss um að þetta með loka á stjórnmálaferli Þorgerðar Katrínar sé rétt. Hún er einfaldlega búin að sýna það og sanna að hún er mikill stjórnmálamaður og foringi. Flokkurinn er að fara úr stjórn og verður trúlega utan stjórnar eftir kosningar. Þá gefst henni gott tækifæri til að eflast enn frekar. Svo skiptir líka miklu máli hvernig henni vegnar í formannsslag á landsfundi í mars. Bjarni Benediktsson er að vísu af "réttri ætt" en hinn almenni landsfundarfulltrúi hefur séð meir til ÞKG  en BB. Það sem fellt getur ÞKG er að mínu mati fleiri frambjóðendur en þau tvö.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 29.1.2009 kl. 15:34

2 Smámynd: Stefanía

Hvað þá með Samfylkingarliðið ? Þarf það ekki að troða í sína poka  ?    Voru þarna líka, er það ekki ?

Stefanía, 29.1.2009 kl. 17:34

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Hún hefur gert margt ágætt síðan hún settist í stólinn, ég hef ekkert á móti persónunni sem slíkri, en hún tengist ákveðnu máli sem væntanlega verður rannsakað frekra og kemur þar af leiðandi til með að þurfa að sitja á bekk grunaðs - það væri sjálfstæðisflokknum ekki til framdráttar að þurfa að mæta slíku síðar - nóg er tjónið nú þegar

Stefanía, mér finnst að allir þeir sem tengjast þessum gjörningum á síðasta ári ættu að draga sig til baka óháð hvar þeir standa í henni pólitík, nú ríður á að fá þá hæfustu í verkinn áháð pólitískum lit - ég á börn og vil þeim vegnist sem best í síni lífi sem og öllum börnum og þurfi ekki að líða fyrir dutlunga pólitíkusa

Jón Snæbjörnsson, 30.1.2009 kl. 09:35

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband