spjót standa nú á Geir H. Haarde forsætisráðherra

 Slæm tímasetning

Sú ákvörðun sýslumannsins í Árnessýslu að gefa út handtökuskipun á 370 manns, fyrir að hafa ekki mætt hjá embættinu vegna fjárnáms, hefur vakið hörð viðbrögð í bloggheimum. Lesa má athugasemdir eins og að stjórnvöld skipuleggi nú aftökur almúgans á meðan spillingaröflin sleppa.

http://www.visir.is/article/20090120/FRETTIR01/839942078

Er þetta svona ?

hér gilda ákveðin lög og reglur sem við verðum að fara eftir - í þessu tilfelli er sennilega verið að innheimta ýmiss opinber gjöld sem ekki hefur verið staðið í skilum með - held þetta sé árviss viðburður ekki bara á Selfossi heldar landið um kring - auðvitað svíður manni misferli banka og annarra útrásargosa sem misnotuðu það traust sem Stjórnarskrá Íslands hefur hingað til ekki þurft að verja - en nú er sennilega komnir nýjir tímar eftir misferli / misnotkun þessara manna á því sem við höfum getað byggt á til þessa.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurjón Þórðarson

Stjónrvöld undir handleiðslu Samfylkingar og Sjálfstæðisflokks bera ábyrgð á þessu máli á sama tíma og svikamyllurnar s.s. Stím og Kadar ævintýrið, 100 milljarða fjárstreymi úr landinu skömmu fyrir hrun, salan á BT, innherjaviðskipti ráðuneytisstjórans í fjármálaráðuneytinu, kynningarstarf FME á  Icesave ofl ofl er látið átölulaust.

Sigurjón Þórðarson, 20.1.2009 kl. 09:49

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

hvað á að gera ? hvað er hægt að gera ?

Jón Snæbjörnsson, 20.1.2009 kl. 12:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband