Fjársvelti Landhelgisgæslu Íslands enn og aftur

Mér líst illa á ef úthaldið verður skert enn meira hjá LHG 

Eins og svo margir þá starfaði ég aðeins hjá Gæslunni, birjaði '72 sama ár og við íslendingar réðumst í 50 sml lögsöguna var að vísu settur í land áður en alvaran hófst á hafinu ásamt öðrum lærlingum eða nemum eins og við vorum kallaðir sem vorum að hefja okkar sjómennskuferil, flestir okkar þá 14-15 ára gamlir. Ég réð mig síðan sem messagutti um borð í VS TÝ ex Hvalur 9 í skólafríinu um jól og áramót sama ár, ákaflega góður tími með góðum mönnum, rekst á marga þeirra öðruhvoru í dag og heilsumst við enn sem félagar eða kunningjar - svona er félagskapurinn og virðingin hjá Gæslunni, að gleyma ekki neinum.

Ég ber mikla virðingu fyrir þessu fólki öllu


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

segðu "kúl"  

ég fékk mér 2 eða þrisvar að borða um borð í Þór þegar hann lág í Hafnarfirði - góður matur og gott andrúmsloft, þú heppin að geta farið aðeins til sjós, ekki margar konur sem þola slíkt

Jón Snæbjörnsson, 18.1.2009 kl. 14:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband