Ekki gleyma gömlu gildunum

Megum ekki missa okkur frá okkur sjálfum, verður að gæta að fólkinu í landinu, verja heimilin og fjölskyldur, efla atvinnu, nýsköpun og trúverðugleika


mbl.is „Brygðist sögulegu hlutverki sínu“
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmfríður Bjarnadóttir

Ég tel Björn Bjarnason vera að spila þarna á vissan þjóðernisrembing sem ég hef fundið fyrir hjá fólki og þá sérstaklega á hans aldri og eldra. Þetta er að mínu mati misskilið "sjálfstæði" sem felst í því að þiggja ekki aðstoð eða samstarf frá öðrum hvað sem á bjátar. Þetta er víst uppistaðan í viðhorfum Bjarts í Sumarhúsum og einnig má gjarnan finna þetta viðhorf í Bandarískum bíómyndum. Það hefur það eitthvað með hetjuorðspor að gera. Það finnst mér ekki eiga við hér og nú. Samstarf er jafn sjálfsagt og viðskipti, menntun og heilbrigðisþjónusta svo dæmi sé tekið. Að ganga alla leið til móts við Evrópu er að mínu mati mjög ákjósanleg leit til að koma hér á stöðugleka og viðhalda almennri velmegun.

Hólmfríður Bjarnadóttir, 11.1.2009 kl. 21:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband