Atlaga að gegn krónunni

Eru einu eignir bankanna séu stöður þeirra gegn krónunni og þar með gegn þjóðinni?

 Gengi krónunnar féll verulega allt árið í fyrra og í kjölfarið jukust erlendar skuldir heimila og fyrirtækja mikið. Davíð Oddsson, seðlabankastjóri, sagði um gengisfallið í lok mars á síðasta ári að óprúttnir aðilar hefðu gert atlögu að íslensku fjármálakerfi og Fjármálaeftirlitið hóf rannsókn sem lítið hefur frést af. Síðar nafngreindi Sigurður Einarsson, fyrrverandi stjórnarformaður Kaupþings, 4 vogunarsjóði sem áttu þátt í gengisfallinu.

 http://visir.is/article/20090110/VIDSKIPTI06/85410059/-1

Ef satt reynist,  nokkuð annað en landráð gegn íslenskri þjóð


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband