Snöggir fyrir norðan

þegar aursletta féll á þjóðveg A á Kjalarnesi ekki fyrir svo mörgum mánuðum þá tók það meira en hálfan vinnudag að opna veginn aftur fyrir umferð - hvernig skildi standa á þessum mismunandi viðbragðarflýti ?

eru Siglfirðingar svona snöggir á öllum sviðum - er ekki Siv alþyngiskona þaðan ? 

 spyr sem ekki veit


mbl.is Bjarg féll á Siglufjarðarveg
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ggs

Munurinn á okkur fyrir norðan og fólkinu fyrir sunnan er sá , að þegar svona hlutir ske , þá er gengið í málið og það klárað .

Ekki fengnir 5 pennanagarar af einhverri skrifstofu til að reikna út og spá í málinu frameftir degi áður en ákvörðun er tekin um að hreinsa veginn og þá fengnir menn í hreinsunina .

Siv alþingiskona er ættuð frá Siglufirði , það er rétt hjá þér . 

bestu kveðjur að norðan .

ggs

ggs, 8.1.2009 kl. 18:09

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

mikið til í þessu hjá þér með framkvæmdarhraðann, svona verður til hellingur af störfum víða

Siv, heyrðu þá er þetta sennilega sama konan og býr hér á Nesinu var ekki viss

þakka þér fyrir

Jón Snæbjörnsson, 8.1.2009 kl. 18:18

3 Smámynd: ggs

Það var nú lítið ..

kv. ggs

ggs, 9.1.2009 kl. 08:57

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband