Þriggja milljarða íbúð Jóns Ásgeirs í New York

Jón Ásgeir Jóhannesson, stærsti hluthafi Stoða (FL Group) sem aftur var stærsti hluthafi Gamla Glitnis sem nú er gjaldþrota, keypti í janúar 2007 tvær íbúðir, samtals 650 fm, efst í 50 Gramercy Park North sem er eitt dýrasta hús á Manhattan.

Að sögn fasteignasala þá keyptu hjónin fyrst íbúð á 16. hæð hússins fyrir 10 milljónir dollara og kunnu síðar svo vel við húsið að þau keyptu þakíbúð hússins á rúmar 14 milljónir dollara

 http://www.amx.is/vidskipti/1545/

Finnst fólki þetta ekki bara í lagi, bara að vera glöð fyrir þeirra hönd


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hólmdís Hjartardóttir

Þetta er helmingurinn af þeim lánum sem sliga þjóðina!

Hólmdís Hjartardóttir, 22.12.2008 kl. 13:41

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

ég vil ná þessu öllu til baka

Jón Snæbjörnsson, 22.12.2008 kl. 15:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband