Listaverkasafn bankanna verði í eigu þjóðarinnar

Í frumvarpi þeirra Kristins H. Gunnarssonar, Ástu Ragnheiðar Jóhannesdóttur og Bjarna Harðarsonar er meðal annars vitnað til orða ráðuneytisstjóra menntamálaráðuneytisins, Guðmundar Árnasonar, í viðtali við Morgunblaðið fyrr í mánuðinum. Þar sagði Guðmundur að listaverkasöfnin væru hluti af menningararfi okkar Íslendinga.

Talið er að verkin séu um fjögur þúsund. Um 1.700 verk voru í eigu Landsbankans, 1200 í safni Kaupþings og tæplega 1.100 í eigu Glitnis.

 

þetta er nú bara sjálfsagt að gera


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband