Fćrsluflokkar
Nóv. 2024
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri fćrslur
- Júní 2024
- Mars 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Júlí 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
Nýjustu fćrslur
- 4.6.2024 Allt í óreiđu og seinagangi â¦.
- 15.3.2024 Framsókn ađ búa sig undir ađ koma í stjórn međ Samfó
- 3.11.2023 Hvađ hćgt er ađ djöflast â¦
- 31.10.2023 ţeir innvígđu â¦
- 27.10.2023 Ţjóđarhagur â¦.
Bloggvinir
- Einar Vignir Einarsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Sverrir Stormsker
- S. Lúther Gestsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Steinþór Ásgeirsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldur Hermannsson
- Baldvin Jónsson
- Benedikta E
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Þröstur Axelsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ólafsson
- Einar Þór Strand
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Finnur Bárðarson
- Frosti Heimisson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Mar Jónsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðjón Ólafsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Snorrason
- Himmalingur
- Hjóla-Hrönn
- Hlédís
- Hólmdís Hjartardóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður Jónasson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhann Elíasson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhann Valbjörn Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Pétursson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Offari
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Pétursson
- Pálmi Guðmundsson
- percy B. Stefánsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir W Lord
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurður Halldórsson
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Skarfurinn
- Stefanía
- TARA
- Umrenningur
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorleifur Ágústsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórkatla Snæbjörnsdóttir
Bankar frysti myntkörfulán ?
Miđvikudagur, 22. október 2008
Ríkisstjórnin hefur beint ţeim tilmćlum til hinna nýju ríkisbanka ađ ţeir frysti afborganir og vexti af myntkörfulánum tímabundiđ, sé ţess óskađ, ţar til eđlileg virkni kemst á gjaldeyrismarkađinn. Ennfremur ađ ekki verđi sérstakrar greiđslu krafist af viđskiptavinum vegna ţessa.
Mćlst er til ađ bankarnir krefji viđskiptavini ekki um frekari tryggingar né láti nýtt greiđslumat fara fram vegna tímabundinnar frystingar á myntkörfulánum.
Ţá vekur ráđuneytiđ athygli viđskiptavina nýju bankanna á ţví ađ ţeir geti óskađ eftir frystingu á myntkörfulánum, óháđ efnahag sínum.
Í tilmćlunum var ţví einnig beint til ríkisbankanna ađ ţeir bjóđi viđskiptavinum sínum í greiđsluerfiđleikum upp á sams konar úrrćđi og Íbúđalánasjóđur hefur gert. Er ţess vćnst ađ önnur fjármálafyrirtćki veiti sömu fyrirgreiđslu.
Fjármálaráđherra mun á nćstu dögum leggja fram á Alţingi frumvarp til breytingar á lögum um stimpilgjöld, ţar sem lagt er til ađ skjöl sem gefin eru út á tímabilinu frá gildistöku laganna til 1. janúar 2009 og fela í sér breytingar á skilmálum á fasteignaveđskuldabréfum einstaklinga verđi undanţegin greiđslu stimpilgjalda.
Geta ţessi menn ekki talađ tćpitungulaust - er ţađ ekki ţađ sem viđ ţurfum ekki einhver tilmćli sem ekki er fariđ eftir nema af geđţótta - svona taka af skariđ ţiđ sem viljiđ ráđa !!
Bankar frysti myntkörfulán | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Breytt s.d. kl. 16:27 | Facebook
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Athugasemdir
Ég vil ađ sama veriđ látiđ yfir alla ganga og vil ţví geta óskađ eftir ţví ađ verđtryggđa íbúđalániđ mitt, sem ég tók hjá Landsbankanum í íslenskum krónum verđi einnig fryst.
Ég tók íbúđalán í íslenskum krónum miđađ viđ 2,5-3% verđbólgumarkmiđ Seđlabankans. Nú er verđbólgan vel á annan tug prósenta og mun sennilega bara hćkka á nćstu misserum. Ţađ er ţví engin sanngirni í ţví ađ ađeins ţeir sem eru međ myntkörfulán geti fengiđ sín lán fryst vegna óhagstćđs gengis. Međ hárri verđbólgu bćtist hratt viđ höfuđstólinn á mínu láni og ţađ er varanlegt. Frá ţví ég tók lán fyrir fjórum árum hefur höfuđstóllinn hćkkađ um tćpar 6 milljónir króna og afborganirnar í takt viđ ţađ.
Ţegar gengi íslensku krónunnar kemst aftur í ţokkalegt horf, ţá geta eigendur frosinna myntkörfulána tekiđ gleđi sína á ný en ţeir sem tóku verđtryggđ íbúđalán í íslenskum krónum munu líklega ađ endingu glata fjárfestingum sínum.
Ţví segi ég; frystiđ öll íbúđalán, eđa engin!
Guđmundur (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 16:52
Ég spyr samt. Hvađ međ afnám verđtryggingu á innlendum lánum? Af hverju er veriđ ađ hygla ţeim sem tóku áhćttu í erlendum lánum (sem ganga til baka um leiđ og krónan styrkist) en hugsa ekki um ţá sem tóku innlend lán og bíđa aldrei ţess bćtur ađ hafa orđiđ fyrir ţessum hćkkunum á vísitölum sem hafa átt sér stađ og eiga eftir ađ eiga sér stađ nćstu mánuđina? Innlendu lánin ganga aldrei til baka nema komi til meiriháttar verđhjöđnun, sem gerist alrei.
Ríkisstjórnin vakni !!!!!!!!!!
Kv. Svíi
Svíi (IP-tala skráđ) 22.10.2008 kl. 16:54
vissulega á jafnt yfir alla ađ ganga
Jón Snćbjörnsson, 22.10.2008 kl. 20:48
Viđ búum viđ lélega stjórnmálamenn hvar í flokki sem menn eru. Ţađ er nauđsynlegt ađ hjálpast ađ.Ţeir sem sýnt hafa fyrhyggju draga hina ađ landi. Er ţađ ekki sem Ísland snýst um? Frysta erlend lán og afnema verđtryggingu er liđur í ţessu.
Verđtrygging er jú Ţannig ađ annar ađilinn er međ allt sitt á ţurru en hinn ekki. Ţađ á ađ vera hvati í ţjóđfélaginu til ţess ađ fólk noti peninga af skynsemi. Verđtrygging kemur í veg fyrir ţađ.
Tori, 23.10.2008 kl. 01:37
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.