hluthafar útrásarinnar

Mađur í loftbelg sá ađ hann var ađ missa hćđ. Hann tók eftir konu ájörđinni, lćkkađi flugiđ ađeins meira og kallađi til hennar: Afsakiđ,geturđu hjálpađ mér? Ég lofađi ađ hitta vin minn fyrir klukkutíma, enveit ekki hvar ég er. Konan svarađi: Ţú ert í loftbelg sem svífur í 10 metra hćđ, milli 40.og 41. norđlćgrar breiddargráđu og milli 59. og 60. vestlćgrarlengdargráđu. Ţú hlýtur ađ vinna viđ tölvur, sagđi loftbelgsmađurinn.Ţađ geri ég, svarađi konan. Hvernig vissirđu ţađ ?Nú, svarađi mađurinn, allt sem ţú sagđir mér er tćknilega rétt, en éghef ekki hugmynd um hvađa gagn er af ţeim upplýsingum, og reyndar erég enn villtur. Satt ađ segja ţá hefur ekki veriđ mikil hjálp fráţér.  Ef eitthvađ er ţá hefurđu helst tafiđ ferđ mína. Konan svarađi: Ţú hlýtur ađ vinna viđ stjórnun.Já, sagđi mađurinn. En hvernig vissir ţú ţađ?Nú, sagđi konan, ţú vissir hvorki hvar ţú ert né hvert ţú ert ađfara. Eintómt loft hefur komiđ ţér ţangađ upp sem ţú ert. Ţú gafstloforđ sem ţú hefur ekki hugmynd um hvernig á ađ efna og ţú ćtlasttil ţess ađ fólk fyrir neđan ţig leysi ţín vandamál. Reyndar ertu ísömu stöđu og ţegar viđ hittumst, en nú er ţađ einhvern veginn mínsök.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband