Aveiro Portugal.........

Sem oftar vorum viđ staddir í Aveiro Portugal ţađ er laugardagur í Juli mánuđi áriđ er 1985 –  frídagur hjá flestum úr áhöfn, sól og blíđa – klukkan ađ verđa hádegi - ákveđiđ ađ skella sér niđur á Barra sem er bađstönd ţeirra Aveiro búa og liggur ađ hinu stóra hafi Atlantshafi – talsvert af fólki er komiđ á ströndina – aldnir ađ skvaldra og mala sín á milli – ţeir yngri viđ leik sumir ţó međ gasslaragang – í rólegheitunum komum viđ okkur fyrir á ströndinni í sandinum eđa ţá á handklćđum sem viđ tókum međ okkur frá borđi – einhverjir báru á sig sólarvörn en ađrir ţessir hraustu sleppa ţví - kaldur öl á línuna -  horft í kringum sig og fólkiđ mćlt út međ ýmsum athugunarsemdum á jákvćđu nótunum – aftur kaldur öl á línuna – menn leggjast út af á móti henni sól og fanga geisla heinnar djúpt og innilega – viđ dottum nema hann Skapti sem hefur veriđ ađ fylgjast međ Portugölsku kökkunum í nokkurn tíma – líđur nokkur stund –  nokkuđ hátt en međ tón undurnar segir hann HUGSIĐ YKKUR STRÁKAR – í undurn, hissa og hálf sofandi rísum viđ allir upp og horfum forviđa á Skapta sem segir graf alvarlegur – SJÁIĐ“ ŢESSIR LITLU KRAKKAR TALA REIPRENNANDI PORTUGÖLSKU OG VIĐ FULLORNIR SKILJUM EKKI NEITT

Ansk bjáni ţessi drengur 

 

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Haraldur Bjarnason

....góđur!!!

Haraldur Bjarnason, 20.10.2008 kl. 18:05

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband