GULLBORG VE 38

velti fyrir mér hvort Vestmannaeyjingar hafi virkilega ekki áhuga á ađ "reyna" ađ fá ţennan bát til eyja - í dag liggur ţessi bátur í "fjörunni" viđ Mýragötu, 101 Reykjavik -  hafa kanski Eyjamenn gleymt sögunni um Binna í Gröf ?

Ég spyr líka - eiga Reykvíkingar ekki neinn merkilegan bát annan en Ađalbjörgina sem saga er ađ segja frá en er stađsettur á Árbćjarsafni í dag - verđur hann kanski fluttur á Sjómynjasafniđ ?

http://www.123.is/skipamyndir/blog/record/61583/

ég er félagi í verndun VS ÓĐINNS á vegum LHG - og er ţađ gott enda ţađ merkilega "skip" komiđ í örugga höfn


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Einar Vignir Einarsson

Sćll vinur.

Er Gullborgin ekki orđin ónýt??  Er eitthvađ hćgt ađ eiga viđ hana úr ţessu.  Hún er búin ađ ţorna mikiđ og gliđna sýndist mér ţegar ég skođađi hana um daginn.

Einar Vignir Einarsson, 12.9.2008 kl. 01:35

2 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Sćll félagi

hélt bara ađ Eyjamenn vildu passa upp á söguna sína, samanber hann Kútter ykkar á Akranesi - ekki er hann ónýtur ţó svo hann sé ekki međ haffćrniskírteini upp á dags dato  en hann gleđur samt marga og festir söguna í hugum og hjörtum ungra sem aldrađa , en ţađ kemur sennilega í hlut Reykvíkinga ađ halda utanum bátinn viđ "Mýrargötu" 101 Reykjavik

Jón Snćbjörnsson, 12.9.2008 kl. 08:12

3 Smámynd: Jón Snćbjörnsson

Sćll Tryggvi, ţakka gott bođ - kem til međ ađ nýta mér ţađ , ég er eins og ţú í ţessum hóp "Björgum Óđni" ţar eru líka strákar sem birjuđu sinn feril á Óđni ´72 td hann Halldór Nellet

Jón Snćbjörnsson, 14.9.2008 kl. 17:02

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband