er nokkur munur á ţessu liđi........rignir upp í nasirnar á ţeim öllum.....dapurt
Miđvikudagur, 20. ágúst 2008
Stórlaxar veiddu í bođi Baugs viđ upphaf REI máls
Skömmu áđur en Reykjavík Energy Invest(REI) var sameinađ Geysi Green Energy(GGE) fóru helstu áhrifamenn Orkuveitu Reykjavíkur(OR) ásamt Guđlaugi Ţór Ţórđarsyni heilbrigđisráđherra í laxveiđi í bođi Baugs.
Veiđiferđin var farin 11 - 14 ágúst í fyrra, einum og hálfum mánuđi áđur en fundargerđir Orkuveitunnar sýna fyrst hugmyndir um sameiningu REI og GGE.
Í ferđina fóru Guđlaugur Ţór Ţórđarson heilbrigđisráđherra og fyrrverandi sjórnarformađur OR, Vilhjálmur Ţ. Vilhjálmsson, ţáverandi borgarstjóri, Haukur Leósson, ţáverandi stjórnarformađur OR og Björn Ingi Hrafnsson, ţáverandi varfaraformađur stjórnar OR og REI. Lárus Welding, forstjóra Glitnis var bođiđ í ferđina en hann bođađi forföll.
Fyrir hönd Baugs var Stefán H. Hilmarsson fjármálastjóri međ í för. Baugur var á ţessum tíma stćrsti eigandi FL Group, ađaleiganda GGE.
Rúmum mánuđi eftir ađ veiđiferđinni lauk sjást fyrst merki í fundargerđum um hugmyndir um ađ sameina REI og GGE. Sú sameining varđ hinsvegar aldrei ađ veruleika enda klofnađi borgarstjórnarflokkur sjálfstćđismanna í málinu međ ţeim afleiđingum ađ fyrsti borgarstjórnarmeirihluti kjörtímabilsins sprakk.
Hin umrćdda veiđferđ var farin í Miđfjarđará. Baugur tók frá tíu veiđileyfi í ánni og útvegađi mannskapnum sjö leiđsögumenn. Veiđileyfi í Miđfjarđará eru ein ţau dýrustu á landinu.
Eiginkonum Guđlaugs Ţórs, Vilhjálms Ţ. og Björns Inga var einnig bođiđ í ferđina og ţáđu ţćr ţađ bođ. Agústa Johnson, eiginkona Guđlaugs, veiddi til ađ mynda sinn fyrsta lax á flugu í ferđinni.
Flokkur: Bílar og akstur | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.