lítið hlustað á gagnrýni flokksmanna!

Það er lítil gleði í Þingflokki Sjálfstæðismanna – og ekki alveg víst að Bjarni hafi þessi hreðjatök á þingmönnum, sem hann heldur.

Nema þeir séu þær dulur að engin vilji rugga góðu fleti?

Þingmenn vakna nú upp við að fylgið er ekki bara í 101 – og hættulegt að hlust á álitsgjafa og netmaðka eingöngu.

Þingmenn fóru í fundarferð um landið – en hlustuðu þeir ekki á Flokksmenn ?

Hvernig væri að rifja upp að Samfylkingin tapaði fylgi með því að allir gáfu kost á sér áfram – Endurnýun engin og lítið hlustað á gagnrýni flokksmanna!

Hvernig ætlar Flokkurinn að endurnýja sig? – Með stefnuskrá sem svo engin fer eftir?




« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hrossabrestur

Er ekki kominn tími til að skipta út Formanni Sjálfstæðisflokksins og bróðupartinum af þingmannaliðinu? allavega er hætt við að raunfylgið yrði talsvert lægra en skoðanakannanir gefa til kynna.

kv. hrossabrestur

Hrossabrestur, 6.9.2019 kl. 21:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband