óskiljanlegt !

Ţađ var skiljanlegt á vakt Ţorgerđar Katrínar - ađ allt yrđi útlendingum falt.

En ađ Sigurđur Ingi landbúnađarráđherra skuli ekki vakna af blundi og bregđast viđ er nánast meira en furđulegt!


mbl.is Eiga um 40 jarđir á Íslandi
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sćll Jón, ţađ er búiđ ađ vera augljóst ađ Ísland er til sölu síđan EES samningurinn tók gildi 1994.

Á ţađ var bent strax í upphafi ađ svona gćti fariđ. En ţađ gerđist ekki fyrstu vikurnar og ţví sögđu menn ađ ekkert vćri ađ óttast.

Síđan ţegar ljóst var ađ blómlegar sveitir, bćđi á Suđur- og Austurlandi vor ţví sem nćst komnar í auđn strax fyrir aldamót, ţá sögđu vörslumenn landsalsins ađ jákvćtt vćri fyrir bćndur ađ fá gott verđ fyrir jarđirnar.

Allt frá EES hafa ţađ veriđ stjórnvöld sem standa fyrir óskapnađinum og ţađ er ekkert óviljaverk.

Magnús Sigurđsson, 21.7.2018 kl. 09:33

2 identicon

Mikiđ rétt Magnús svona fer ţegar kjósendur standa ekki vaktina yfir eigum sínum eđa láta blekkja sig til verka. Lćt hér fylgja međ fyrir neđan úrdrátt úr grein eftir undirritađann sem birtist í Morgunblađinu 6.júni 2004 ,,Lýđveldiđ Ísland og Evrópusambandiđ''

,,Annađ ákvćđi í EES- samningnum um frjálst fjármangsflćđi milli ađildarríkjanna skipti sköpum og fullveldissinnar treystu ţví ekki ađ okkar litla hagkerfi stćđist ágang erlends fjármagns og myndi ţví hreinlega sogast inn í hringiđu hagkerfis Evrópusambandslandanna. Ţetta myndi leiđa til ţess ađ Íslendingar misstu efnahagslegt sjálfstćđi sitt í framtíđinni.''

Heimastjórnasamtökin  voru til ađ standa vörđ  um íslenska hagsmuni í grunninn eins og góđ stjórnaskrá á ađ gera. Heimastjórnasamtökin vildu sem dćmi tvíhliđa samninga viđ ESB ţví samtökin vildu ekki afsala sjálfstćđinu en ţví miđur fengu samtökin ekki brautargengi og ţví fór sem fór

Međ bestu kveđjum, Baldvin Nielsen skipađi fimmta sćtiđ í Reykjaneskjördćmi í alţingiskosningunum 1991 hjá Heimastjórnasamtökunum

B.N. (IP-tala skráđ) 21.7.2018 kl. 10:30

3 Smámynd: S Kristján Ingimarsson

Heitir ţetta ekki einfaldlega ađ missa yfirráđ yfir auđlindum okkar til útlendinga?

S Kristján Ingimarsson, 22.7.2018 kl. 18:17

4 Smámynd: Sindri Karl Sigurđsson

Ţó ég sé farinn ađ gera mér grein fyrir ţví hvernig kaupin gerast á meginlandinu ţá er nokkuđ ljóst ađ ţađ vantar mikiđ upp á upplýsingu í ţessu ţjóđfélagi. Heimóttarlegir stjórnmálamenn vilja beina sjónum ađ breytingum á stjórnskipunarlegum rétti landisin af ţeirri aumkvunnarverđu ástćđu ađ ţađ sé ekki hćgt ađ fara eftir henni.

Vantar ekki eitthvađ ţarna á milli hćgri og vinstri handarinnar?

Sindri Karl Sigurđsson, 22.7.2018 kl. 20:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband