...ókeypis afnot af ýmsu tagi ....

Ţađ er lýsandi fyrir dugleysi stjórnvalda ađ ekki sé komin stjórn á hvernig hćgt er ađ bregđast viđ ásókn túrista – ekki frekar en uppgrćđslu lands og myndarlega uppbyggingu vega!

Talađ og talađ endalaust! – Ráđherrar ríkisstjórnar standa áhugalausir og tvístigandi!

Eg varđ ađ kaupa vísa til Rússlands og líka til Indlands – hvađ er ađ ţví ađ kaupa komupassa í Leifsstöđ!

Einu vandrćđin eru ţau ađ ţeim skatt verđur stoliđ í önnur gćluverkefni en til vćri ćtlađ – Svo vísađ sé í gjöld á bensín sem eru eyrnamerkt endurbótum ţjóđvega!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jóhann Elíasson

Verđug og góđ ábending......

Jóhann Elíasson, 10.3.2018 kl. 17:36

2 Smámynd: Magnús Sigurđsson

Sammála ţér Jón, en stjórnvöld virđast stefna í ţveröfuga átt. Auk ţess sem ţú nefnir, ţá virđist hiđ "hálfopinbera" fyrirtćki ISAVIA hafa sjálfdćmi um hversu mikilli flugumferđ er beint til landsins og ekki ber á öđru en tekjurnar sem ţeirri stórauknu umferđ fylgir fari vel í vösum gćđinga stjórnsýslunnar, allavega fara ţćr ekki í ađ byggja upp flugvelli innanlands.

Magnús Sigurđsson, 11.3.2018 kl. 06:40

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband