ekki er nú allt í hendi ....

Píratar tala nú eins og þeir halda að útkoman úr komandi kosningum verði!

Guðni Th. talaði eins og forseti – mánuði áður en hann tekur við embætti!

Það er þetta íslenska óþol – að éta kökuna áður en hún er bökuð!

Sigmundur Davíð talar eins og hann hafi áhrif í Framsókn – en hefur hann það?

Íhaldið vill losna! – verði ekki kosið í haust, og þingið teikt inn á næsta ár,
komi Sjálfstæðisflokkurinn að tapa stórt – það munar um Ragnheiði Ríkarðsdóttir og
hvort takist að endurnýua forustu suður ! – ekki allt í hendi hjá Íhaldinu!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Ég þarf sjálfsagt ekki að taka fram að ég studdi ekki núverandi ríkisstjórn.  En kann þó að meta það sem BB og SDG hafa áorkað, en þeir og þeirra fólk eiga þó enn eftir tæpt ár af þeim tíma sem ætlaður var í upphafi og nokkur kosningaloforð enn óefnd.
Ertu Jón, að meina að íhaldinu sé mikið í mun að komast í stjórnarandstöðu aftur? 

Kolbrún Hilmars, 26.7.2016 kl. 15:00

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Nei D vill ekki í stjórnarandstöðu alls ekki

Jón Snæbjörnsson, 26.7.2016 kl. 17:07

3 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Nú tel ég að Sjálfstæðismenn fái fordætisráðuneytið !

Jón Snæbjörnsson, 26.7.2016 kl. 17:12

4 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Þó að Píratar – VG – og Samfylking lýsi því yfir að ekki komi til greina

að fara með D í stjórn – hafa þau ekki afl til að mynda stjórn!

 

Píratar og D geta myndað stjórn – sem gæti gengið án Birgittu!

En margt getur gerst til kosninga! – Kanski dregur Framsókn Loforða-kanínu

upp úr hattinum! – eða rústa sér með SD sem leiðtoga – ?

Jón Snæbjörnsson, 26.7.2016 kl. 17:18

5 Smámynd: Kolbrún Hilmars

Þú ert aldeilis bjartsýnn Jón. :) 

Kolbrún Hilmars, 26.7.2016 kl. 17:50

6 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

Þannig náum við settum markmiðum saman Kolbrún !

Jón Snæbjörnsson, 26.7.2016 kl. 19:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband