Seyðisfjörður ?

ekki geri ég mér alveg grein fyrir því hvað þetta þýðir ... Norræna hættir hún þá siglingum til Seyðisfjarðar ? verður Reyðarfjörður fyrir valinu ?

 

Annars er ég nokkuð viss um að ef Þorlákshöfn væri "alvöru" höfn þá færi skipið þangað til að flytja sína farþega sem og frakt .... ekki ólíklegt að gamaskipafélög fylgdu í kjölfarið og losnuðu þannig við leiðindarsiglingu fyrir Reykjanesið og spöruðu líka umtalsverðan tíma sem er stór peningur !


mbl.is Segja upp samningum við Norrænu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hörður Halldórsson

Hlýtur að koma að því að bílferja  fari að koma til Þorlákshafnar. Fólk nennir kannnski ekki að keyra  tæpa 700 km. austur á firði til að geta nýtt sér bílferju til Evrópu. Þorlákshöfn er nánast í bakgarði Reykjavíkur(50 km 1/2 tíma bílferð) en sparar samt  siglingu  fyrir Reykjanesið.Er hálf hissa að þetta skuli ekki vera í boði.

Hörður Halldórsson, 31.5.2016 kl. 21:56

2 Smámynd: Stefán Stefánsson

Hörður...Ísland er ekki bara Reykjavík og það er jafnlangt að keyra til Reykjavíkur og frá Reykjavík wink

Stefán Stefánsson, 31.5.2016 kl. 22:37

3 Smámynd: Hrólfur Þ Hraundal

Íslendingar gætu aldrei rekið svona ferju í samkeppni við Færeyinga, vegna verðmunar og endalausra verkfalla.  

Það er eins og mig mynni að þetta hafi verið reynt.

Hrólfur Þ Hraundal, 1.6.2016 kl. 06:33

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband