Færsluflokkar
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Eldri færslur
- Júní 2024
- Mars 2024
- Nóvember 2023
- Október 2023
- Mars 2022
- Febrúar 2022
- Desember 2021
- Október 2021
- Júlí 2021
- Júní 2021
- Maí 2021
- Apríl 2021
- Mars 2021
- Febrúar 2021
- Janúar 2021
- Desember 2020
- Nóvember 2020
- Október 2020
- September 2020
- Mars 2020
- Febrúar 2020
- Desember 2019
- Nóvember 2019
- Október 2019
- September 2019
- Ágúst 2019
- Júlí 2019
- Júní 2019
- Maí 2019
- Apríl 2019
- Mars 2019
- Febrúar 2019
- Janúar 2019
- Desember 2018
- Nóvember 2018
- Október 2018
- September 2018
- Ágúst 2018
- Júlí 2018
- Júní 2018
- Maí 2018
- Apríl 2018
- Mars 2018
- Febrúar 2018
- Janúar 2018
- Júlí 2017
- Mars 2017
- Febrúar 2017
- Janúar 2017
- Desember 2016
- Nóvember 2016
- Október 2016
- September 2016
- Ágúst 2016
- Júlí 2016
- Júní 2016
- Maí 2016
- Apríl 2016
- Mars 2016
- Febrúar 2016
- Janúar 2016
- Desember 2015
- Nóvember 2015
- Október 2015
- September 2015
- Ágúst 2015
- Júlí 2015
- Júní 2015
- Maí 2015
- Apríl 2015
- Mars 2015
- Febrúar 2015
- Janúar 2015
- Nóvember 2014
- Október 2014
- September 2014
- Ágúst 2014
- Júlí 2014
- Júní 2014
- Maí 2014
- Apríl 2014
- Mars 2014
- Febrúar 2014
- Janúar 2014
- Desember 2013
- Nóvember 2013
- Október 2013
- September 2013
- Ágúst 2013
- Júlí 2013
- Apríl 2013
- Desember 2012
- Nóvember 2012
- Október 2012
- September 2012
- Ágúst 2012
- Júlí 2012
- Júní 2012
- Maí 2012
- Apríl 2012
- Mars 2012
- Febrúar 2012
- Desember 2011
- Nóvember 2011
- Október 2011
- September 2011
- Ágúst 2011
- Júlí 2011
- Júní 2011
- Maí 2011
- Apríl 2011
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Október 2010
- September 2010
- Ágúst 2010
- Júlí 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Apríl 2010
- Mars 2010
- Febrúar 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
Nýjustu færslur
- 4.6.2024 Allt í óreiðu og seinagangi â¦.
- 15.3.2024 Framsókn að búa sig undir að koma í stjórn með Samfó
- 3.11.2023 Hvað hægt er að djöflast â¦
- 31.10.2023 þeir innvígðu â¦
- 27.10.2023 Þjóðarhagur â¦.
Bloggvinir
- Einar Vignir Einarsson
- Jakob Falur Kristinsson
- Sverrir Stormsker
- S. Lúther Gestsson
- Kjartan Pétur Sigurðsson
- Steinþór Ásgeirsson
- Anna Sigríður Guðmundsdóttir
- Axel Jóhann Axelsson
- Axel Jóhann Hallgrímsson
- Áslaug Friðriksdóttir
- Baldur Hermannsson
- Baldvin Jónsson
- Benedikta E
- Bergljót Gunnarsdóttir
- Birgir R.
- Bjarni Harðarson
- Björgvin R. Leifsson
- Björn Þröstur Axelsson
- Brosveitan - Pétur Reynisson
- Bwahahaha...
- Dögg Pálsdóttir
- Einar Ólafsson
- Einar Þór Strand
- Eygló Sara
- Eygló Þóra Harðardóttir
- Eyþór Laxdal Arnalds
- Finnur Bárðarson
- Frosti Heimisson
- Georg Eiður Arnarson
- Gestur Guðjónsson
- Grétar Mar Jónsson
- Grétar Rögnvarsson
- Guðjón Ólafsson
- Guðmundur Ásgeirsson
- Guðni Karl Harðarson
- Guðrún Hafdís Bjarnadóttir
- Guðrún Katrín Árnadóttir
- Guðrún María Óskarsdóttir.
- Guðrún Þóra Hjaltadóttir
- Halla Rut
- Hallgrímur Guðmundsson
- Hallur Magnússon
- Haraldur Bjarnason
- Haraldur Haraldsson
- Heidi Strand
- Heimir Lárusson Fjeldsted
- Helgi Þór Gunnarsson
- Hilmar Snorrason
- Himmalingur
- Hjóla-Hrönn
- Hlédís
- Hólmdís Hjartardóttir
- Högni Snær Hauksson
- Hörður Jónasson
- Ingibjörg Guðrún Magnúsdóttir
- Ingólfur H Þorleifsson
- Jakobína Ingunn Ólafsdóttir
- Jakob Þór Haraldsson
- Jóhann Elíasson
- Jóhannes Guðnason
- Jóhannes Ólafsson Eyfeld
- Jóhannes Ragnarsson
- Jóhann Páll Símonarson
- Jóhann Valbjörn Ólafsson
- Jón Baldur Lorange
- Jón Ingi Cæsarsson
- Jónína Benediktsdóttir
- Jón Magnússon
- Jón Ríkharðsson
- Katrín Snæhólm Baldursdóttir
- Kolbrún Hilmars
- Kolbrún Stefánsdóttir
- Kristinn Pétursson
- Kristinn Örn Jóhannesson
- Kristin stjórnmálasamtök
- Magnús Guðjónsson
- Magnús Þór Hafsteinsson
- Marta B Helgadóttir
- Morgunblaðið
- Offari
- Ólafur Ingi Hrólfsson
- Ólafur Ragnarsson
- Ólafur Th Skúlason
- Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir
- Ómar Pétursson
- Pálmi Guðmundsson
- percy B. Stefánsson
- Ragnar Þór Ingólfsson
- Reynir W Lord
- Rýnir
- Samtök Fullveldissinna
- Sigmar Þór Sveinbjörnsson
- Sigurbjörg Eiríksdóttir
- Sigurbjörn Friðriksson
- Sigurbjörn Sveinsson
- Sigurbrandur Jakobsson
- Sigurður Halldórsson
- Sigurður Haraldsson
- Sigurður Jónsson
- Sigurður Kári Kristjánsson
- S i g u r ð u r S i g u r ð a r s o n
- Sigurður Sigurðsson
- Sigurður Þórðarson
- Sigurjón Þórðarson
- Skarfurinn
- Stefanía
- TARA
- Umrenningur
- Valdimar H Jóhannesson
- Vefritid
- Þorleifur Ágústsson
- Þórarinn Þ Gíslason
- Þórður Björn Sigurðsson
- Þórkatla Snæbjörnsdóttir
.. til skammar !
Fimmtudagur, 6. nóvember 2014
þessi ágæti namslæknir hefur nú líklega vitað að hverju hún ætti von á hvað vinnu og vinnutilhögun varðar .... sama á við um skiptsjórnandann sem hefur menntað sig í 5 ár í kostnaðarsömu námi ... ekki ætti það að koma honum á óvart að fari hann td í farmennsku þá þurfa menn og konur oft á tíðum að vera lengi fjarverandi ... eða hvað
En svona má gefa ranga mynd út í samfélagið ... er ekki læknastéttinni til tekna tel ég !
Upplýsir ekki um heildarlaun | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Flokkur: Stjórnmál og samfélag | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Verndað af höfundarrétti. Öll réttindi áskilin. | Þema byggt á Cutline eftir Chris Pearson
Athugasemdir
.Ég veit ekki hver ætti að skammast sín. Stjórnvöld sem hafa verið margvöruð við ástandinu sem hefur þróast í meira en áratug og síðan bættist við hrunið.
Ísland er orðið láglaunaeyja og raunar skera læknar sig ekki úr en ef æfitekjur eru teknar inn í og vinnuframlag held ég að það sé ekki mjög skynsamlegt að fara í svona langt og erfitt nám. Grunnlaun lækna sérhæfingar er 330 þúsund á mánuði og það er eftir 6 ára mjög erfitt háskólanám og síðan tekur við 1 ár kandítatsár menn og konur hafa dekkað þetta með gríðarlegri aukavinnu og langar vaktir. Sérnám td. í Bandaríkjunum er mjög lágt launað og dugir ekki til framfærslu fjölskyldu enda greiðslur þar kallaður styrkur. Sérnám tekur 5-11 ár. Flestir sem koma frá Bandaríkjunum koma með skuldir á bakinu. Fólk er því á fertugsaldri ef það kemur heim og ætlar að koma sér upp þaki yfir höfuðið. Læknar vinna undantekningarlítið hjá ríkinu á sjúkrahúsum eða á heilsugæslu eða þá sem verktakar sem sjálfstætt starfandi sérfræðingar.
Sérfræðimenntunin er kostuð af læknunum sjálfum ásamt viðkomandi ríkjum ss. USA, Kanada, Svíþjóð, Noregi, Danmörku, Hollandi, Bretlandi ofl. löndum. Þetta fólk með uppfærða þekkingu er bráðnauðsynlegt fyrir íslenskt heilbrigðiskerfi en það hefur í ákaflega litlum mæli skilað sér heim. Til viðbótar er fólk farið að snúa aftur tilbaka oft til þeirra landa sem þau fengu sína sérmenntun annað hvort að hluta eða öllu leiti. Flestallir hafa þar mikið tengslanet kollegar, vinir ofl. auk þess að hafa sérmenntað sig þarna og tala tungumálið og er tekið með opnum örmum. Aðstaða, launakjör og fleirra togar. Ísland hefur smækkað eftir hrun. Það eru aukin tækifæri til ferða. Auk þess höfum við internetið sem gera öll samskipti léttari. Utan við haftakrónuhagkerfið eru lágir vextir. Norðurlöndin og sérstaklega Svíþjóð er láglaunaland hvað varðar langskólagengið og sérstaklega lækna og eiga þeir í alvarlegum atgerfisflótta úr sínu heilbrigðiskerfi. Sérfræðingur í Bandaríkjunum er með milli 350-700 þúsund dollara á ári þegar kostnaður er greiddur. Húsnæði, þeas einbýli oft með sundlaug kostar oft um 300 - 400 dollara í góðu hverfi og húsnæðisverð hefur lækkað og vextir eru lágir og skattar eru lágir. Ef við lítum til Íslands þá kostar sambærilegt húsnæði á Íslandi 70-100 miljónir og árslaun sérfræðings þegar grunnlaunin eru um 550 þúsund Íkr með miklum og tíðum vöktum sem menn nánast eru þvingaðir í og 80 stunda vinnuviku gerir þetta kanski um 12 miljón á ári fyrir skatt. Vaxtagreiðslur eru háar, skattgreiðslur og til viðgbótar er viðkomandi er með námslán og komin oft yfir 40tugt og er í hæsta lagi með 30 ár á vinnumarkaðnum að 70tugu.
Læknar eru með lélegan lífeyrissjóð og eru ekki með lífeyrisréttindi opinberra starfsmanna. Lífeyrisréttindi íslenskra lækna eru ákaflega bágleg ef borið er saman við Noreg og Svíþjóð og væntanlega ekki margir yfir 50tutgt sem vilja koma til Íslands út af þeim einum.
Þegar fólk kemur utanlandsfrá þá tekur 1/2 ár að fá réttindi í íslenska almatryggingakerfinu ef viðkomandi eða fjölskyldan veikist og þessu er ákaflega fast fylgt eftir. Þannig að ef læknirinn sjálfur eða fjölskyldan veikist og þarf að fara í aðgerð á þessum 6 mánuðum þarf hann sjálfur að standa straum að þessu.
Í öðrum löndum er boðið húsnæði, flutningskosnaður greiddur en á Íslandi er lítið sem ekkert slíkt í boði.
Þeir sem hafa síðustu árin komið til útlanda í sérnám bera íslenska heilbrigðiskerfinu ákaflega illa söguna og fara margir án þess að líta tilbaka.
Fyrir 20-30 árum var algengt að menn ynnu í afleysingum á Íslandi á sumrin en það er í raun enginn sem gerir það lengur og tengslin við Ísland trosna því létt.
Tölurnar tala sínu máli 60% lækna á Íslndi eru 50 ára og eldri og næstum 30% 60 ára og eldri og læknum á Íslandi hefur á síðustu 5 árum fækkað um 40 ár ári en þetta er í raun álitið enn verra þar sem stærri og stærri hluti vinnur erlendis og býr enn á Íslandi. Það er sagt að það sé auðveldara að hitta lækna í Leyfsstöð snemma á mánudagsmorgni eða sunnudagskveldi en í mötuneytinu á Landspítalanum. Það er ákaflega fámennt í mörgum undirgreinum læknisfræðinnar og þessi þróun mun halda áfram þrátt fyrir 30-50% launahækkun. Það erðið það óhagstætt að koma tilbaka til Ísland á fertugsaldri og skuldbunda sig að taka við kalltækinu næstu 30 árin á litla Landspítalanum sem er að grotna niður. Launakjör, aðstaða, möguleikar er ekki nándar nærri pari og í þeim löndum sem fólk sérmenntar sig. Það þykir orðið sérstaklega lítið faglega spennandi að fara til Íslands og mönnum hefur hratt og örugglega tekist að gjöreyðileggja orðstýr íslenska heilbrigðiskerfins sem atvinnuveitanda en það e!
r í gríðarlegri samkeppni við heilbrigðiskerfi nágrannalanna. Þjóðin er að eldast og það mun margfalda þörfina á næstu árum ef menn ætla að halda áfram að bjóða óbreytta þjónustu.
Væntanlega munu verða sett lög á lækina. Þeir fá kanski 10-15% kauphækkun og síðan geta þeir valið með fótum hvort þeir vilji halda áfram upp á þau býtti eða hvort yfir höfuð fáist fólk fyrir þetta.
Gunnr (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 03:57
Það er vala glæpsamlegt að viðkomandi skuli vinna helgarvinnu hjá öðrum.
Hitt verður að segjast að er furðulegt að launaseðlar leka beint frá Heilsugæslunni á Egilsstöðum og ef engin rannsókn er sett þar í gang. Myndi ég hafa stórfelldar áhyggjur af því hvort þeir yfir höfuð fái afleysingarfólk. En þetta er á pari við flest á Íslandi og á ekki að koma á óvart.
Gunnr (IP-tala skráð) 7.11.2014 kl. 04:38
samfélagið í heild er á krossgötum
Jón Snæbjörnsson, 12.11.2014 kl. 10:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.