... hver er eðlileg endurnýjun ?

.. helst þetta ekki í hendur við ástandið í þjóðfélaginu .. annars hef ég aldrei skilið að bílasala sé notaður sem einhverskonar mælistika á neysluna ... bíll er "léleg" fjárfesting nema þá kanski að hún sé borguð út í hönd og fólki geti mætt afskrifum .. kanski þess vegna ma að "hagkerfið" er ávalt skakt ..

ég get mér þess til að nú eigi stór og "fyrrum" þekkt bíla umboð í miklum vandræðum þrátt fyrir milljarða afskriftir .. !


mbl.is Óvæntur samdráttur á bílamarkaði
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: The Critic

Bíll er ekki fjárfesting, hann er neysla. Alveg eins og Nýr Iphone og tölva.

Verð á bílum hefur tvöfaldast eftir hrun, en ekki launin. Í þriðja heims löndum þá keyrir fólk um á gömlum bílum því það hefur ekki efni á nýjum. Þannig er það á íslandi.

The Critic, 31.10.2013 kl. 11:12

2 Smámynd: Jón Snæbjörnsson

fyrirtæki ættu að einbeita sér meir að framboði á ódýrari bílum / einfaldari bílum .. það gæti líklega réttlætt margt  .. þannig héldum við uppi þessair "mælistiku" .. rennireiðar um endurnýjun bíla .. en þá er líklega markaðurinn orðin of lítill fyrir þessi "flottu" fyrirtæki með öllu "flotta" fólkinu sem á allt "flotta" dótið

Jón Snæbjörnsson, 1.11.2013 kl. 16:02

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband